Upplýsingar
Byggt 2012
16,9 m²
1 herb.
1 baðherb.
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is kynna: Hraunborgir - Asparvík 16 sem er 17 fermetra sumarbústaður með heitu vatni og rafmagni. Eignin stendur á 5.100 fm leigulóð. Í nágrenninu er sundlaug og golfvöllur. Töluvert er búið að gróðursetja á lóðinni. Bústaðurinn er nýmálaður og hefur fengið gott viðhald undanfarin ár. Bílastæði eru við húsið sem og á suðvestur horni lóðar.
Eignin skiptist í alrými sem er stofa og eldhús. Harðparket á gólfum. Eldhúsinnrétting. Baðherbergi án sturtu. Heitur pottur. Möguleiki að útbúa útisturtu.
Eignin Asparvík 16 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 232-2346, birt stærð 16.9 fm.
Fasteignamat næsta árs er kr. 16.150.000-
Lóðin er 5.100m2 leigulóð frá Sjómannadagsráði.
Húsið var flutt á staðinn og byggt af Tækniskólanum.
Símahlið er inn í hverfið og yfir sumartímann er opin þjónustumiðstöð og sundlaug í hverfinu.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins.
Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 22 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu.
Frá Reykjavík eru aðeins um 80 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.
Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Eignin skiptist í alrými sem er stofa og eldhús. Harðparket á gólfum. Eldhúsinnrétting. Baðherbergi án sturtu. Heitur pottur. Möguleiki að útbúa útisturtu.
Eignin Asparvík 16 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 232-2346, birt stærð 16.9 fm.
Fasteignamat næsta árs er kr. 16.150.000-
Lóðin er 5.100m2 leigulóð frá Sjómannadagsráði.
Húsið var flutt á staðinn og byggt af Tækniskólanum.
Símahlið er inn í hverfið og yfir sumartímann er opin þjónustumiðstöð og sundlaug í hverfinu.
Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins.
Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í 22 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu.
Frá Reykjavík eru aðeins um 80 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.
Nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.