Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

745

svg

494  Skoðendur

svg

Skráð  13. júl. 2025

fjölbýlishús

Blöndubakki 9

109 Reykjavík

71.900.000 kr.

601.674 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2047382

Fasteignamat

63.400.000 kr.

Brunabótamat

58.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1972
svg
119,5 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 16. júlí 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Blöndubakki 9, 109 Reykjavík, Íbúð merkt: 05 01 01. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 16. júlí 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Pétur Ásgeirsson og  Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltir fasteignasalar hjá RE/MAX fasteignasölu kynna í einkasölu: Vel skipulagða fimm herbergja, 119,5 fermetra  íbúð við Blöndubakki 109 Reykjavík
Eignin skiptist í íbúð 102 fm, íbúðarherbergi á jarðhæð 11,3 fm. geymsla 6,2 fm, samtals 119,5 fm.  Í sameign er  Þvotta, þurrk og hjólageymsla.
Auka herbergi í kjallara sem er mjög snyrtilegt og rúmgott með aðgang að snyrtingu og möguleika á útleigu.


// Útleiguherbergi.
// Íbúðin litur mjög vel út.
// Frábær staðsetning.
// Stór garður.
// Glæsilegt útsýni.

Hér getur þú gengið í gegnum eignina í 3D

Það sem er búið að gera á síðustu árum.
- Skipt um innihurðir og hurð fram á gang.
- Skipt um allt eldhúsið.
- Skipt um allt inni á baði og þvottahúsi. Allt flísalagt og nýjar eikar innréttingar á baði og hvítar innréttingar í þvottahúsi.
- Sett var nýtt baðkar 2024 og nýjar flísar utan á bað og klósettkassan. Einnig settar nýjar borðplötur á bað- og þvottahús innréttinguna.
- Allir ofnar endurnýjaðir í apríl 2025.
- Vegna vatnstjóns sem gerðist í febrúar 2025 var sett nýtt eikarparket á alla íbúðina nema inni í fataherbergi.
- Allar rúður í lagi voru settar nýjar 2013.
- Settir nýir gluggar og gler í barnaherbergjum 2024.
- Allt nýmálað nú í vor.
- Herbergi í kjallara nýmálað, nýtt plastparket og nýr fataskápur gert í apríl 2025.
- Dren var tekið allt í gegn ca 2015-2017.

Nánari lýsing:
Hol: Rúmgott, tengir alla íbúðina, parket á gófli og með fataskáp. 
Stofa: Parket á gólfi, rúmgóð og björt, útgengt á vestur svalir. Mikið útsýni.
Eldhús/borðkrókur: Ljós eldri innrétting með miklu skápa plássi, flísalagt milli efri og neðri skápa. parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og með fataherbergi.
Barnaherbergi 1: Er með parket á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi 2: Er með parket á gólfi.
Herbergi 3: Er í kjallara, parket á gólfi og með fataskáp.
Baðherbergi: Ljósar flísar á veggjum gólfi, eikarinnrétting, baðkar með sturtu. 
Þvottahús:  Inn af baðherbergi með fallegri innréttingu og með góðri vinnuaðstöðu.
Geymsla: í sameign og er með hillum.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er í sameign.
Lítil geymsla eða búrskápur er innan ibúðar.

Húsið er mjög vel staðsett  og eru bæði leikskóli,  grunnskóli og verslun í göngufæri.
Húsinu hefur verið vel við haldið. Stór lóð með leiktækjum.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone