Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
90,1 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri stofan fasteignasala og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega og vel skipulagða, 90,1fm, 3ja herbergja íbúð á 3ju og efstu hæð í húsi teiknuðu af Kjartani Sveinssyni að Rofabæ 45, 110 Reykjavík. Eignin hefur fengið afar gott viðhald á síðustu árum bæði að innan sem að utan þar sem ma. hefur verið skipt um járn á þaki, allir gluggar endurnýjaðir ásamt svalarhurðum, svalir endursteyptar og sett handrið með álprófílum og hertu gleri ofl. Í íbúðinni sjálfri hefur eldhús og baðherbergi verið endurnýjað, rafmagnstafla endurnýjuð, nýr myndavéladyrasími ofl. Þá hefur sameiginlegur inngarður fimm fjölbýlishúsa að Hraunbæ 176-198 og Rofabæ 43-47 verið uppgerður með endurnýjun gróðurs, leiktækja, spark- og körfubolta vallar. Hús- og lóðarfélag standa vel og eru í þjónustu hjá Eignarekstri sem sér um rekstur þeirra og umsjón. Sérmerkt bílastæði fylgir íbúðinni á sameiginlegri bílastæðalóð.
Bókið skoðun hjá Dagrúnu Davíðsdóttir löggiltum fasteignasala í síma 866-1763 eða á dagrun@betristofan.is og Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Eignin skiptist í forstofu, endurnýjað eldhús með nýlegum tækjum, rúmgóð stofa með útgengi út á suðursvalir, herbergjagang með skápaplássi ásamt innbyggðum skáp með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Tvö rúmgóð svefnherbergi, hjónaherbergi með góðu skápaplássi, endurnýjað baðherbergi ásamt sérgeymslu á jarðhæð. Í sameign á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla- og vagnageymslu. Sérmerkt bílastæði á sameiginlegu bílaplani.
Vinsæl og fjölskylduvænt staðsetning í rótgrónu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svo sem í leik- og grunnskóla, matvöruverlsun, blómlegt íþróttastarf Fylkis og Árbæjarsundlaug. Þá eru útivistarparadísirnar Elliðaárdalur og Víðidalur í göngufjarlægð.
Eignin Rofabær 45 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-5281, birt stærð 90.1 fm, þar af er sérgeymsla á jarðhæð merkt 020107, skráð birtir 4,5fm
Fasteignamat fyrir árið 2026 skv. HMS er 67.550.000kr
Endurbætur á húsinu síðastliðin ár:
2017 - Þak yfirfarið og járn endurnýjað ásamt þakrennum. Farið var í sprunguviðgerðir á Norður- og vesturhlið hússins. Skipt um glugga og gler á norður- og suðurhlið (fyrir utan svalaglugga og gler ásamt svalahurðum).
2018 - Skipt var um þak á húsinu, Gluggum skipt út á austur- og suðurhlið að undanskildum gluggum sem eru inni á svölum. Á norður og vestur hlið var múr lagaður og málað. Hurðum á ruslakompu og hjólageymslu var skipt út.
2018 - Sameiginlegt leik og útivistarsvæði tekið í gegn, endurnýjaður gróður og leiktæki.
2019 - Dyrasími endurnýjaður
2022 - Leiktæki á sameiginlegri lóð endurnýjuð.
2023 og 2024 - Suðurhlið hússins var klædd og skipt um glugga og svalahurðir. Svalir endursteyptar og sett handrið með álprófílum og hertu gleri. Múrviðgerðir á steypta hlutanum inn í svölunum. Múr lagaður og suðurhlið klædd með áli að undanskildum flötum inni á svölum. Svalahurðir endurnýjaðar ásamt stofuglugga sem eru inni á svölunum.
Stigagangur Rofabær 45:
2016 - Ný sameiginleg þvottavél í sameign.
2018 - Sameiginlegri rafmagnstöflu skipt út og settir inn nýjir dyrasímar.
2018 - Nýjir póstkassar
Íbúðin 3HH í Rofabæ 45:
2018 - Nýr dyrasími og rafmagnstafla endurnýjuð.
2019 - Baðherbergi endurnýjað, flísalagt (gólf og sturta), klæðning á álagsvegg, ný baðinnrétting, sturta og baðherbergistæki. Stór skápur við hlið baðherbergis settur upp fyrir þvottavél og þurrkara. Hiti lagður í gólf og heitavatns handklæðisofn settur upp.
2022 - Eldhús endurnýjað, ný innrétting og tæki, nýtt gólfefni (svartur korkur). Rafmagn lagt fyrir ný ljós og fyrir helluborð.
Nánari lýsing:
Forstofa: Upphengdir snagar. Flísar á gólfi.
Eldhús: Endurnýjað árið 2022. Innrétting með efri og neðri skápum, ofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél, innfeldur vaskur, spanhelluborð, aðstaða fyrir ísskáp í innréttingu ásamt borðkrókur. Nýlegar korkflísar á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með stórum glugga til suðurs og útgengi út á rúmgóðar suðursvalir.
Herbergjagangur: Tengir saman tvö herbergi og baðherbergi. Tvöfalldur innbyggður fataskápur ásamt nýlegum innbyggðum skáp með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Rúmgott barnaherbergi.
Baðherbergi: Endurnýjað árið 2019. Flísar á gólfi og í sturtu. Baðinnrétting með neðri skúffum með handlaug ofan á borði, skáp og spegli fyrir ofan skáp.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign á jarðhæð, 4,5fm.
Sameign: Sameign öll hin snyrtilegasta. Sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla- & vagnageymslu.
Garður: Einstaklega fallegur, skemmtilegur og vel hirtur sameiginlegur inngarður með nýlegum leiktækjum, sparkvelli með mörkum og körfum. Gróður einnig vel hirtur og hefur verið að hluta til endurnýjaður á síðustu árum.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði á sameiginlegu bílaplani.
Góð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í húsi sem hefur fengið gott viðhald hin undanfarin ár með fallegum inngarði í vinsælu og fjölskylduvænu hverfi í Árbænum.
Nánari upplýsingar veitir Dagrún Davíðsdóttir löggiltum fasteignasala í síma 866-1763 eða á dagrun@betristofan.is og Hreiðar Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Bókið skoðun hjá Dagrúnu Davíðsdóttir löggiltum fasteignasala í síma 866-1763 eða á dagrun@betristofan.is og Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Eignin skiptist í forstofu, endurnýjað eldhús með nýlegum tækjum, rúmgóð stofa með útgengi út á suðursvalir, herbergjagang með skápaplássi ásamt innbyggðum skáp með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Tvö rúmgóð svefnherbergi, hjónaherbergi með góðu skápaplássi, endurnýjað baðherbergi ásamt sérgeymslu á jarðhæð. Í sameign á jarðhæð er sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla- og vagnageymslu. Sérmerkt bílastæði á sameiginlegu bílaplani.
Vinsæl og fjölskylduvænt staðsetning í rótgrónu hverfi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svo sem í leik- og grunnskóla, matvöruverlsun, blómlegt íþróttastarf Fylkis og Árbæjarsundlaug. Þá eru útivistarparadísirnar Elliðaárdalur og Víðidalur í göngufjarlægð.
Eignin Rofabær 45 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-5281, birt stærð 90.1 fm, þar af er sérgeymsla á jarðhæð merkt 020107, skráð birtir 4,5fm
Fasteignamat fyrir árið 2026 skv. HMS er 67.550.000kr
Endurbætur á húsinu síðastliðin ár:
2017 - Þak yfirfarið og járn endurnýjað ásamt þakrennum. Farið var í sprunguviðgerðir á Norður- og vesturhlið hússins. Skipt um glugga og gler á norður- og suðurhlið (fyrir utan svalaglugga og gler ásamt svalahurðum).
2018 - Skipt var um þak á húsinu, Gluggum skipt út á austur- og suðurhlið að undanskildum gluggum sem eru inni á svölum. Á norður og vestur hlið var múr lagaður og málað. Hurðum á ruslakompu og hjólageymslu var skipt út.
2018 - Sameiginlegt leik og útivistarsvæði tekið í gegn, endurnýjaður gróður og leiktæki.
2019 - Dyrasími endurnýjaður
2022 - Leiktæki á sameiginlegri lóð endurnýjuð.
2023 og 2024 - Suðurhlið hússins var klædd og skipt um glugga og svalahurðir. Svalir endursteyptar og sett handrið með álprófílum og hertu gleri. Múrviðgerðir á steypta hlutanum inn í svölunum. Múr lagaður og suðurhlið klædd með áli að undanskildum flötum inni á svölum. Svalahurðir endurnýjaðar ásamt stofuglugga sem eru inni á svölunum.
Stigagangur Rofabær 45:
2016 - Ný sameiginleg þvottavél í sameign.
2018 - Sameiginlegri rafmagnstöflu skipt út og settir inn nýjir dyrasímar.
2018 - Nýjir póstkassar
Íbúðin 3HH í Rofabæ 45:
2018 - Nýr dyrasími og rafmagnstafla endurnýjuð.
2019 - Baðherbergi endurnýjað, flísalagt (gólf og sturta), klæðning á álagsvegg, ný baðinnrétting, sturta og baðherbergistæki. Stór skápur við hlið baðherbergis settur upp fyrir þvottavél og þurrkara. Hiti lagður í gólf og heitavatns handklæðisofn settur upp.
2022 - Eldhús endurnýjað, ný innrétting og tæki, nýtt gólfefni (svartur korkur). Rafmagn lagt fyrir ný ljós og fyrir helluborð.
Nánari lýsing:
Forstofa: Upphengdir snagar. Flísar á gólfi.
Eldhús: Endurnýjað árið 2022. Innrétting með efri og neðri skápum, ofn í vinnuhæð, innbyggð uppþvottavél, innfeldur vaskur, spanhelluborð, aðstaða fyrir ísskáp í innréttingu ásamt borðkrókur. Nýlegar korkflísar á gólfi.
Stofa: Rúmgóð og björt stofa með stórum glugga til suðurs og útgengi út á rúmgóðar suðursvalir.
Herbergjagangur: Tengir saman tvö herbergi og baðherbergi. Tvöfalldur innbyggður fataskápur ásamt nýlegum innbyggðum skáp með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi I: Rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi II: Rúmgott barnaherbergi.
Baðherbergi: Endurnýjað árið 2019. Flísar á gólfi og í sturtu. Baðinnrétting með neðri skúffum með handlaug ofan á borði, skáp og spegli fyrir ofan skáp.
Geymsla: Sérgeymsla í sameign á jarðhæð, 4,5fm.
Sameign: Sameign öll hin snyrtilegasta. Sameiginlegt þvottahús ásamt hjóla- & vagnageymslu.
Garður: Einstaklega fallegur, skemmtilegur og vel hirtur sameiginlegur inngarður með nýlegum leiktækjum, sparkvelli með mörkum og körfum. Gróður einnig vel hirtur og hefur verið að hluta til endurnýjaður á síðustu árum.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði á sameiginlegu bílaplani.
Góð og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð í húsi sem hefur fengið gott viðhald hin undanfarin ár með fallegum inngarði í vinsælu og fjölskylduvænu hverfi í Árbænum.
Nánari upplýsingar veitir Dagrún Davíðsdóttir löggiltum fasteignasala í síma 866-1763 eða á dagrun@betristofan.is og Hreiðar Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignamiðlun fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. júl. 2015
20.100.000 kr.
22.500.000 kr.
90.1 m²
249.723 kr.
24. ágú. 2006
14.230.000 kr.
16.700.000 kr.
90.1 m²
185.350 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025