Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Kristján Baldursson
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Sólveig Regína Biard
Kristín María Stefánsdóttir
Viktoría Rannveig Larsen
Aðalsteinn Jón Bergdal
Hallgrímur Óli Hólmsteinsson
Vista
svg

520

svg

356  Skoðendur

svg

Skráð  17. júl. 2025

fjölbýlishús

Hestavað 1

110 Reykjavík

87.900.000 kr.

744.915 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2283808

Fasteignamat

73.350.000 kr.

Brunabótamat

69.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2007
svg
118 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
Opið hús: 22. júlí 2025 kl. 17:30 til 18:00

Opið hús: Hestavað 1, 110 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 02. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. júlí 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.

Lýsing

Rúmgóð og björt 3ja til 4ra herb. íbúð með sér inngangi auk bílastæðis í bílakjallara í góðu lyftuhúsi við Hestavað 1  í Norðlingaholti í Reykjavík. Timburverönd út frá stofu þar sem sólar nýtur við frá hádegi og fram á kvöld. Sér merkt stæði í lokaðri bílageymslu og búið er að leggja rafmagn fyrir bílahleðslustöð. Sér þvottahús er innan íbúðar. Hægt er að bæta við herbergi í íbúðinni. Göngufæri er í leikskóla, grunnskóla og íþróttaiðkun. Góðir göngu- og hjólastígar út í Heiðmörk og yfir í Elliðaárdalinn.

Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands alls 118 fm. og þar af er geymsla 15,9fm. Bílastæði í bílakjallara er ekki inn í fermetratölu eignar. 
Fasteignamat fyrir árið 2026 verður kr. 81.700.000.


Nánari lýsing:
Sér inngangur.
Forstofa
með innfelldum fataskáp með speglarennihurð og flísar á gólfi. 
Eldhús hefur verið endurnýjað, innbyggð uppþvottavél, tveir ofnar og nýtist annar einnig sem örbylgjuofn, eyja með helluborði, háfur, gott borð-og geymslupláss. Eyjan tengir eldhús við borðstofu. Ledlýsing undir borðplötu sem snýr að borðstofu. Flísar á gólfi. 
Stofa og borðstofa rúmgott alrými með parket á gólfi. Útgengt er út á stóra timburverönd frá borðstofu. 
Timburverönd er rúmgóð og snýr til suðvesturs og er bæði gott skjól þar og einnig sólríkt þegar sólin skín frá hádegi og fram á kvöld. Útgengt er af pallinum út í garð hússins. 
Hjónaherbergi rúmgott með góðu skápaplássi og ná skápar upp í loft,  parket á gólfi.
Barnaherbergi rúmgott með fataskáp og parket á gólfi.
Baðherbergi með baðkari með sturtu, snyrtileg innrétting, upphengt salerni, handklæðaofn og flísalagðir veggir og gólf. 
Þvottahús er innan íbúðar og er með skáp, hillum, borðplötu með vaski og flísar á gólfi. 
Bílastæði er í lokaðri bílageymslu og er gott aðgengi í stæðið. Búið er að leggja rafmagn fyrir bílahleðslustöð fyrir hvert bílastæði í bílakjallaranum.  Aðstaða er til að þvo bíla í bílageymslu.
Geymsla íbúðarinnar er í sameign í kjallara.

Hjóla- og vagnageymsla er í sameign.

Húsið var múrað og málað árið 2021.
Stigagangs svalir á öllum hæðum voru múraðar árið 2024.

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
 

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

img
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Trausti fasteignasala
Vegmúla 4, 108 Reykjavík
Trausti fasteignasala

Trausti fasteignasala

Vegmúla 4, 108 Reykjavík
phone
img

Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir

Vegmúla 4, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. nóv. 2020
45.500.000 kr.
50.500.000 kr.
118 m²
427.966 kr.
28. nóv. 2018
40.000.000 kr.
45.800.000 kr.
118 m²
388.136 kr.
9. nóv. 2016
32.500.000 kr.
36.500.000 kr.
118 m²
309.322 kr.
1. nóv. 2012
21.250.000 kr.
27.500.000 kr.
118 m²
233.051 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Trausti fasteignasala

Trausti fasteignasala

Vegmúla 4, 108 Reykjavík
phone

Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir

Vegmúla 4, 108 Reykjavík