Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2004
117,7 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Opið hús: 22. júlí 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Rauðavað 19, 110 Reykjavík, Íbúð merkt: 03 02 01. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 22. júlí 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
FALLEG, BJÖRT OG VEL SKIPULÖGÐ OG SKEMMTILEG ÍBÚÐ MEÐ ÞREMUR SVEFNHERBERGJUM Á VINSÆLUM STAÐ Í NORÐLINGAHOLTI
* Stæði í bílakjallara
* Afhending fljótlega
* 3 svefnherbergi
* Birt stærð eignar samkv. HMS er 117,7m2.
* Fasteignamat 2026 verður 84.850.000
Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskáp, flísar á gólfi. Hol/gangur: Úr forstofu er gengið inn í hol/gang með parketi á gólfi.
Eldhús: Bjart og fallegt eldhús með góðri viðarinnréttingu, miklu skápaplássi, granítborðplötu, innbyggðum ísskáp/frysti og uppþvottavél, parket á gólfi, stór útsýnisgluggi til Bláfjalla. Uppþvottavél var endurnýjuð 2023.
Stofa/borðstofa: Björt og falleg stofa og borðstofa sem tengist eldhúsinu í góðu flæði. Fallegt útsýni er til Heiðmerkur, Bláfjalla sem og Rauðhóla. Granít í gluggakistum, parket á gólfi. Frá borðstofu er útgengt á stórar flísalagðar svalir með áður nefndu útsýni. Parket á eigninni er komið á tíma.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart, fataskápar sem ná upp í loft granít í gluggakistu, parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Rúmgott svefnherbergi, parket á gólfi, gluggar í tvær áttir austurs og norðurs (útsýni til Hengils m.a.) og granít í gluggakistum.
Svefnherbergi II: Svefnhergi með parket á gólfi og granít í gluggakistu.
Baðherbergi: Er bjart með fallegri viðarinnréttingu með granít borðplötu, veggskáp í stíl, lýsing í spegli, upphengt wc, handklæðaofn, flísalagt hólf og gólf og góðum glugga. Baðherbergi var endurnýjað 2014 og var þá flísalögð rúmgóð sturta. Blöndunartæki í sturtu eru síðan 2025.
Þvottahús: Þvottahús er með glugga, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi og skolvaskur.
Geymsla: Er innan íbúðar, parket á gólfi og með glugga. Hægt að nýta sem skrifstofu/herbergi.
Sameiginlegur stigagangur: Snyrtilegur og rúmgóður flísalagður pallur er á milli íbúða (sameign). Snyrtilegt stigahús sem er teppalagt. Nýjir ofnar eru í stigahúsi síðan 2023 ásamt því að nýr myndadyrasími var settur upp fyrir sameign/íbúðir 2024.
Hjólageymsla/auka geymsla: Hjólageymsla er á 1.hæð ásamt aukageymslu sem íbúar samnýta í góðu með góðu samkomulagi.
Bílastæði í bílskýli: Sérstæði í bílageymslu fylgir íbúðinni nr. 85, ásamt vegghengdum geymsluskáp, góð þvottaaðstaða er í bílageymslunni. Hægt er að setja upp tengi fyrir rafmagnsbíla í bílageymslu og er nýbúið að stækka heimtaug. Hiti í stétt frá bílageymslu að inngangi.
Rauðavað 19 er innst í botnlangagötu. Hverfið er fjölskylduvænt þar sem leik og grunnskólar eru í göngufæri sem og útivistarsvæði. Við húsið stendur lítill leikvöllur með tilheyrandi leiktækjum.
Stutt í útivist ásamt útsýni til Bláfjalla, Rauðhóla, Elliðavatnsbæ og Heiðmörk. Góðar göngu/hlaupa/hjólaleiðir ásamt helstu þjónustu á borð við Bónus, Apótek, Dominos.
Góð staðsetning milli leik- og grunnskóla. Frábært útisvæði er í hverfinu fyrir krakka (ærslabelgur, útsýnis róla, æfingargrindur, gras fótboltavöllur, frisbígolfvöllur) auk útisvæðis í skólanum sem er sérlega fallegt.
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
* Stæði í bílakjallara
* Afhending fljótlega
* 3 svefnherbergi
* Birt stærð eignar samkv. HMS er 117,7m2.
* Fasteignamat 2026 verður 84.850.000
Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is
Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskáp, flísar á gólfi. Hol/gangur: Úr forstofu er gengið inn í hol/gang með parketi á gólfi.
Eldhús: Bjart og fallegt eldhús með góðri viðarinnréttingu, miklu skápaplássi, granítborðplötu, innbyggðum ísskáp/frysti og uppþvottavél, parket á gólfi, stór útsýnisgluggi til Bláfjalla. Uppþvottavél var endurnýjuð 2023.
Stofa/borðstofa: Björt og falleg stofa og borðstofa sem tengist eldhúsinu í góðu flæði. Fallegt útsýni er til Heiðmerkur, Bláfjalla sem og Rauðhóla. Granít í gluggakistum, parket á gólfi. Frá borðstofu er útgengt á stórar flísalagðar svalir með áður nefndu útsýni. Parket á eigninni er komið á tíma.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart, fataskápar sem ná upp í loft granít í gluggakistu, parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Rúmgott svefnherbergi, parket á gólfi, gluggar í tvær áttir austurs og norðurs (útsýni til Hengils m.a.) og granít í gluggakistum.
Svefnherbergi II: Svefnhergi með parket á gólfi og granít í gluggakistu.
Baðherbergi: Er bjart með fallegri viðarinnréttingu með granít borðplötu, veggskáp í stíl, lýsing í spegli, upphengt wc, handklæðaofn, flísalagt hólf og gólf og góðum glugga. Baðherbergi var endurnýjað 2014 og var þá flísalögð rúmgóð sturta. Blöndunartæki í sturtu eru síðan 2025.
Þvottahús: Þvottahús er með glugga, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi og skolvaskur.
Geymsla: Er innan íbúðar, parket á gólfi og með glugga. Hægt að nýta sem skrifstofu/herbergi.
Sameiginlegur stigagangur: Snyrtilegur og rúmgóður flísalagður pallur er á milli íbúða (sameign). Snyrtilegt stigahús sem er teppalagt. Nýjir ofnar eru í stigahúsi síðan 2023 ásamt því að nýr myndadyrasími var settur upp fyrir sameign/íbúðir 2024.
Hjólageymsla/auka geymsla: Hjólageymsla er á 1.hæð ásamt aukageymslu sem íbúar samnýta í góðu með góðu samkomulagi.
Bílastæði í bílskýli: Sérstæði í bílageymslu fylgir íbúðinni nr. 85, ásamt vegghengdum geymsluskáp, góð þvottaaðstaða er í bílageymslunni. Hægt er að setja upp tengi fyrir rafmagnsbíla í bílageymslu og er nýbúið að stækka heimtaug. Hiti í stétt frá bílageymslu að inngangi.
Rauðavað 19 er innst í botnlangagötu. Hverfið er fjölskylduvænt þar sem leik og grunnskólar eru í göngufæri sem og útivistarsvæði. Við húsið stendur lítill leikvöllur með tilheyrandi leiktækjum.
Stutt í útivist ásamt útsýni til Bláfjalla, Rauðhóla, Elliðavatnsbæ og Heiðmörk. Góðar göngu/hlaupa/hjólaleiðir ásamt helstu þjónustu á borð við Bónus, Apótek, Dominos.
Góð staðsetning milli leik- og grunnskóla. Frábært útisvæði er í hverfinu fyrir krakka (ærslabelgur, útsýnis róla, æfingargrindur, gras fótboltavöllur, frisbígolfvöllur) auk útisvæðis í skólanum sem er sérlega fallegt.
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. jan. 2008
28.990.000 kr.
30.500.000 kr.
117.7 m²
259.133 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025