Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Bjarklind Þór Olsen
Vista
svg

195

svg

161  Skoðendur

svg

Skráð  21. júl. 2025

fjölbýlishús

Meðalholt 9

105 Reykjavík

75.900.000 kr.

941.687 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2011533

Fasteignamat

62.850.000 kr.

Brunabótamat

35.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1942
svg
80,6 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Borgir s. 588-2030 kynna:

Laus til afhendingar.
Góð íbúð á 1. hæð í húsi sem búið er að endurnýja að utan.
Tvær íbúðir í hvorum enda hússins en þessi íbúð er í syðri enda fjær Valholti.
Í dag eru 2 svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi á hæðinni og eitt herbergi í kjallara með sér baðherbergi.
Eldunar aðstaða í herberginu niðri sem er í útleigu.


1. hæðin: 
Komið er í hol þaðan sem gengið er í allar vistaverur.
Fyrst er baðherbergi flísalagt með baðkari og þar gluggi.
Hjónaherbergi með fataskápum.
Eldhús með ljósum góðum innréttingum, ísskápur, uppþvottavél og frystiskápur geta fylgt.
Stofa með hornglugga í suð-vestur parket á gólfi.
Við hliðina ástofunni er svefnherbergi afstúkað með léttum millivegg - mögulegt að opna á milli og stækka stofu.
Gólfefni er parket nema flísar á baðherbergi.

Í kjallara er svo herbergi sem fylgir íbúðinni, þar eldunaraðstaða og frá holi er baðherbergi með sturtu sem tilheyrir þessari íbúð.
Herbergið er í útleigu og leigjanda hefur ekki verið sagt upp.
Sameiginleg geymsla með efri hæð frá holi í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús með efri hæð, báðir með sína vél. Þvottavél íbúðar getur fylgt með.
2013 var þak málað.
2016 Nýtt dren og allt frárennsikerfi hússins endurnýjað og settur nýr brunnur.  Nýjar kaldavatatnslagnir lagðar frá inntaki að öllum vatnskjörnum. 2019/2020 Múrviðgerðir og endursteinun, gluggar og rennur. Flasningar við þakglugga vestan megin.

Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.   

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.

Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone
Borgir fasteignasala

Borgir fasteignasala

Suðurlandsbraut 18 3.hæð, 108 Reykjavík
phone