Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1973
82,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lýsing
GLÆSILEG, VEL INNRÉTTUÐ 3JA HERB. ÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI OG YFIRBYGGÐUM SUÐUR SVÖLUM - EIGN SEM KEMUR Á ÓVART!
Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 82,9 fm. - Fyrirhugað fasteignamat 2026 kr. 51.150.000,-
Um er að ræða 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi byggðu 1973. Sér geymsla í kjallara er skráð 5,8 fm.
Komið er inn í anddyri/alrýmishol sem skiptir vistarverum íbúðarinnar upp, til vinstri er rúmgóð stofan en til hægri eru svefnherbergin. Baðherbergið er á móti inngangi og eldhúsið er þar hægra megin við. Útgangur er út á yfirbyggðar suður svalir úr stofunni. Í sameign er sér geymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi, vagna- og hjólageymslu.
Forstofa/hol: Parketi á gólfum og stór fataskápur.
Eldhús: Falleg innrétting með góðu skápaplássi, parket á gólfi, span helluborð og gufugleypir, innbyggð uppþvottavél og bæði bakara- og örbylgjuofn í vinnuhæð, kæliskápur getur fylgt. Stæði fyrir þvottavél.
Baðherbergi: Glæsilegt með flísum, baðkar með sturtuaðstöðu, skápur og innrétting við handlaug og upphengt salerni.
Svefnherbergin: Bæði parketlögð, hjónaherbergið er rúmgott með fataskápum.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og parket á gólfi, útgangur á yfirbyggðar suður svalir með viðarþiljum á gólfi, innrétting á vegg fylgir.
Geymsla: Sér 5,8 fm geymsla fylgir á jarðhæð.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Álklætt hús með yfirbyggðum suður svölum
- Eignaumsjón heldur utan um húsfélagið.
- Sér merkt bílastæði við Gyðufell 4.
Íbúðin hefur verið tekin i gegn á smekklegan máta. Nýleg gólfefni og eldhúsinnrétting með innfelldum tækjum.
Góð staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, stofnbrautir, verslun og þjónustu. Sundlaug og líkamsrækt í nokkurra mínútna göngufæri. Einnig fallegar gönguleiðir í Elliðaárdalnum og stutt er í Elliðavatn.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 82,9 fm. - Fyrirhugað fasteignamat 2026 kr. 51.150.000,-
Um er að ræða 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi byggðu 1973. Sér geymsla í kjallara er skráð 5,8 fm.
Komið er inn í anddyri/alrýmishol sem skiptir vistarverum íbúðarinnar upp, til vinstri er rúmgóð stofan en til hægri eru svefnherbergin. Baðherbergið er á móti inngangi og eldhúsið er þar hægra megin við. Útgangur er út á yfirbyggðar suður svalir úr stofunni. Í sameign er sér geymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi, vagna- og hjólageymslu.
Forstofa/hol: Parketi á gólfum og stór fataskápur.
Eldhús: Falleg innrétting með góðu skápaplássi, parket á gólfi, span helluborð og gufugleypir, innbyggð uppþvottavél og bæði bakara- og örbylgjuofn í vinnuhæð, kæliskápur getur fylgt. Stæði fyrir þvottavél.
Baðherbergi: Glæsilegt með flísum, baðkar með sturtuaðstöðu, skápur og innrétting við handlaug og upphengt salerni.
Svefnherbergin: Bæði parketlögð, hjónaherbergið er rúmgott með fataskápum.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð og parket á gólfi, útgangur á yfirbyggðar suður svalir með viðarþiljum á gólfi, innrétting á vegg fylgir.
Geymsla: Sér 5,8 fm geymsla fylgir á jarðhæð.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Álklætt hús með yfirbyggðum suður svölum
- Eignaumsjón heldur utan um húsfélagið.
- Sér merkt bílastæði við Gyðufell 4.
Íbúðin hefur verið tekin i gegn á smekklegan máta. Nýleg gólfefni og eldhúsinnrétting með innfelldum tækjum.
Góð staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, stofnbrautir, verslun og þjónustu. Sundlaug og líkamsrækt í nokkurra mínútna göngufæri. Einnig fallegar gönguleiðir í Elliðaárdalnum og stutt er í Elliðavatn.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. des. 2022
32.750.000 kr.
49.900.000 kr.
82.9 m²
601.930 kr.
18. nóv. 2020
30.200.000 kr.
31.000.000 kr.
82.9 m²
373.945 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025