Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1971
92,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Lýsing
GLÆSILEG 3-4 HERB. ÍBÚÐ Á 7.HÆÐ Í LYFTUHÚSNÆÐI, EINSTAKT ÚTSÝNI!
Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 92,8 fm. - Fyrirhugað fasteignamat 2026 kr. 57.750.000,-
Um er að ræða íbúð með þremur herbergjum á 7.hæð (búið er að hanna þriðja herbergið) í fjölbýlishúsi með lyftu byggðu 1971. Íbúðin er skráð 86,4 fm og sér geymsla í kjallara 6,4 fm.
Komið er inn í hol/anddyri, til hægri er baðherbergið, en beint á móti er barnaherbergið og hjónaherbergið til hægri. Til vinstri við holið er gengið inn í stofurýmið en þar er búið að hanna þriðja herbergið til vinstri þar sem upprunalega var teiknað sjónvarpshol, eldhúsið er opið í stofuna og borðstofuna. Útgangur er út á suður svalir úr borðstofunni. Gott búrpláss er inn af eldhúsinu.
Í sameign er sér geymsla og frystihólf, ásamt sameiginlegu þvottahúsi, vagna- og hjólageymslu.
Forstofa/hol: Parketi á gólfum, fataskápar og skóhillur.
Baðherbergi: Flísalagt með gólfhita, sturta og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, skápainnrétting við handlaug.
Svefnherbergin: Samkvæmt teikningum eru svefnherbergin tvö, en búið er að hanna þriðja herbergið úr sjónvarpsholinu, parket er á öllu gólfum. Hjónaherbergið er rúmgott með opnum fataskápum. Minna svefnherbergið er einnig með fataskáp.
Stofa/borðstofa: Falleg rými og opið í eldhúsið, útgangur út á svalir og mikið útsýni til suðurs, parket á gólfum.
Eldhús: Falleg hvít innrétting með góðu skápaplássi, span helluborð, opið í stofurnar, flísar á gólfi og gólfhiti, gott búr inn af.
Geymsla: Sér 6,4 fm geymsla á jarðhæð með hillum.
- Mynddyrasími er í húsinu.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Gólfhiti er á baðherbergi og eldhúsinu.
- Eignaumsjón heldur utan um húsfélagið.
- Skipt var um flesta glugga í íbúðinni fyrir nokkrum árum.
Góð staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, stofnbrautir, verslun og þjónustu. Sundlaug og líkamsrækt í nokkurra mínútna göngufæri. Einnig fallegar gönguleiðir í Elliðaárdalnum og stutt er í Elliðavatn.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Samkvæmt skráningu Þjóðskrá Íslands er birt flatarmál eignarinnar 92,8 fm. - Fyrirhugað fasteignamat 2026 kr. 57.750.000,-
Um er að ræða íbúð með þremur herbergjum á 7.hæð (búið er að hanna þriðja herbergið) í fjölbýlishúsi með lyftu byggðu 1971. Íbúðin er skráð 86,4 fm og sér geymsla í kjallara 6,4 fm.
Komið er inn í hol/anddyri, til hægri er baðherbergið, en beint á móti er barnaherbergið og hjónaherbergið til hægri. Til vinstri við holið er gengið inn í stofurýmið en þar er búið að hanna þriðja herbergið til vinstri þar sem upprunalega var teiknað sjónvarpshol, eldhúsið er opið í stofuna og borðstofuna. Útgangur er út á suður svalir úr borðstofunni. Gott búrpláss er inn af eldhúsinu.
Í sameign er sér geymsla og frystihólf, ásamt sameiginlegu þvottahúsi, vagna- og hjólageymslu.
Forstofa/hol: Parketi á gólfum, fataskápar og skóhillur.
Baðherbergi: Flísalagt með gólfhita, sturta og tengi fyrir þvottavél og þurrkara, skápainnrétting við handlaug.
Svefnherbergin: Samkvæmt teikningum eru svefnherbergin tvö, en búið er að hanna þriðja herbergið úr sjónvarpsholinu, parket er á öllu gólfum. Hjónaherbergið er rúmgott með opnum fataskápum. Minna svefnherbergið er einnig með fataskáp.
Stofa/borðstofa: Falleg rými og opið í eldhúsið, útgangur út á svalir og mikið útsýni til suðurs, parket á gólfum.
Eldhús: Falleg hvít innrétting með góðu skápaplássi, span helluborð, opið í stofurnar, flísar á gólfi og gólfhiti, gott búr inn af.
Geymsla: Sér 6,4 fm geymsla á jarðhæð með hillum.
- Mynddyrasími er í húsinu.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.
- Gólfhiti er á baðherbergi og eldhúsinu.
- Eignaumsjón heldur utan um húsfélagið.
- Skipt var um flesta glugga í íbúðinni fyrir nokkrum árum.
Góð staðsetning, stutt í skóla, leikskóla, stofnbrautir, verslun og þjónustu. Sundlaug og líkamsrækt í nokkurra mínútna göngufæri. Einnig fallegar gönguleiðir í Elliðaárdalnum og stutt er í Elliðavatn.
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf GSM: 896-3038 e-mail: johann@hofdi.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. mar. 2013
17.300.000 kr.
17.000.000 kr.
92.8 m²
183.190 kr.
16. sep. 2008
17.065.000 kr.
17.000.000 kr.
92.8 m²
183.190 kr.
21. sep. 2007
15.275.000 kr.
17.500.000 kr.
92.8 m²
188.578 kr.
6. des. 2006
13.885.000 kr.
15.100.000 kr.
92.8 m²
162.716 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025