Upplýsingar
Byggt 1976
86 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Opið hús: 31. júlí 2025
kl. 13:00
til 13:30
A.T.H - Ekki verður hægt að skoða/sýna eignina öðrum degi en auglýstur sýningardagur
Lýsing
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala
Dalsgerði 7 B
Um er að ræða góða og vel staðsetta þriggja herbergja 86 fm. íbúð á neðri hæð í litlu fjölbýli. Sér inngangur er í íbúðina.
Þak hefur verið endurnýjað og byggt var yfir svalargang á efrihæð.
Eignin skiptis í forstofu, hol, borstofu og stofu, eldhús, baðherbergi með þvottaaðstöðu, tvö svefnherbergi og geymslu innan íbúðar.
Forstofa er flísalögð og með opnu fatahengi.
Hol, borstofa og stofa í opnu rými með parket á gólfi, útgengi út á hellulagða verönd til suðurs úr stofu.
Eldhús með parketi á gólfi, borðkrókur, ágætis brekkjar og skápapláss í eldúsi, stæði fyrir 45cm uppþvottavél í innréttingu.
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, sturtuklefi, innrétting við vask, tengi fyrir þvottavél á baði og handklæðaofn.
Svefnherbergin eru tvö, bæði með parketi á gólfi og fataskápum.
Geymsla er innan íbúðar með hillum.
Annað:
- Þak endurnýjað og byggt var yfir svalargang efri hæðar 2024
- Hluti af plani og stétt fyrir framan húsið endurnýjað 2021.
- Frárennslislagnir í sameign endurnýjaðar 2021.
- Vel staðsett eign stutt í verslun, leik- grunn- og háskóla.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is
Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955