Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Arnar Guðmundsson
Vista
svg

257

svg

199  Skoðendur

svg

Skráð  11. júl. 2025

fjölbýlishús

Norðurgata 45

600 Akureyri

52.900.000 kr.

490.269 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2149530

Fasteignamat

47.100.000 kr.

Brunabótamat

46.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1955
svg
107,9 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
Þvottahús

Lýsing

Falleg og rúmgóð 107,9 fm þriggja herbergja íbúð á neðri hæð í tvíbýli við Norðurgötu 45, staðsett á vinsælum og rólegum stað í Oddeyrarhverfi á Akureyri. Íbúðin hentar vel sem fjölskyldueign, fyrir fyrstu kaupendur eða fyrir eldri borgara.
Rými eignar:
  • Stofa og borðstofa eru aðskilin en auðvelt að breyta í eitt rými.
  • Eldhúsið er aðskilið rými með mjög góðu skápaplássi og borðkrók.
  • Svefnherbergin eru tvö, þau eru ágætlega stór og nýtast eftir þörfum sem svefnherbergi, barnaherbergi, heimaskrifstofa eða gestaherbergi.
  • Baðherbergið er með flísalagt gólf og veggi. Nýlega hefur verið gert upp baðherbergið og er rýmið mjög snyrtilegt. “Walk-in” sturta.
  • Þvottahús/Geymsla er innan íbúðar, það er gengið í hana frá eldhúsinu.
Annað:
  • Íbúðin er í steinsteyptu húsi byggðu árið 1955.
  • Vandað byggingarefni og hús í góðu viðhaldi.
  • Góð aðstaða fyrir fjölskyldufólk með þvottahúsi og geymslu innan eignar.
Staðsetning:
Norðurgata 45 er staðsett í Oddeyrarhverfi – aðeins í göngufæri frá leikskólum, grunnskólum og verslun. Frábær staðsetning fyrir þá sem vilja bæði rólegt umhverfi og nálægð við skóla.

Greinar:
Árið 2021 skrifaði Arnór Bliki Hallmundsson um húsið og hægt er að lesa þá grein hérna:
Hús dagsins: Norðurgata 45

 

Allar frekari upplýsingar veitir
Arnar  773 5100  arnar@fastak.is



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala Akureyrar hvetur því
væntanlega kaupendur til að kynna sér gaumgæfilega ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra fagmanna um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Fasteignasala Akureyrar ehf

Fasteignasala Akureyrar ehf

Skipagötu 1, 600 Akureyri
phone
Fasteignasala Akureyrar ehf

Fasteignasala Akureyrar ehf

Skipagötu 1, 600 Akureyri
phone