Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1931
108,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Valfell fasteignamiðlun og ráðgjöf sími 570-4824.
Suðurgata Reykjavík 101- steinsnar frá Reykjavíkurtjörn.Sérstaklega falleg og sjarmerandi 4ra herbergja 108,6 fm íbúð á jarðhæð/kjallari með sérinngangi í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað. Sér bílastæði upphitað á lóð fyrir íbúa hússins. Fallegur skjólgóður gróinn garður í hjarta Reykjavíkur.
Innan íbúðar eru 3 svefnherbergi. Forstofa flísalögð. Inn af forstofu er geymsla með flísum á gólfi og glugga. Baðherbergi flísalagt, sturta. Í alrými íbúðar er eldhús með sjarmerandi innréttingu, tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur, eldhús opið að hluta í rúmgóða stofa. Vel með farið parket á gólfum herbergja og alrýmis. Gólfhiti í gólfi baðherbergis ( kemur frá ofni í herbergi )
Endurbætur á íbúð :
Baðherbergi flísalagt og hreinlætis-og blöndunartæki endurnýjuð árið 2018
Parket á gólfi slípað og lakkað 2024.
Rafmagnstafla húss hefur verið endurnýjuð, ( staðsett í þvottahúsi )
Skolplagnir undir gólfplötu hússins voru fóðraðar í kringum 2017.
Sameiginlegt þvottahús á hæðinni innangengt úr íbúð. Köld geymsla undir útitröppum efri hæðar sameiginleg. Bílastæði á lóð fyrir hverja íbúð, bílastæði þessarar íbúðar er næst húsi. Þann 15. júlí var skolplögn hússins mynduð og er í lagi ( myndefni til á skrifstofu )
Húsið er byggt af Pétri Ingimundarsyni byggingameistara árið 1931. Fyrsti eigandi hússins var Magnús Th.S.Blöndahl.
Allar nánari uppl. veitir Hákon á hakon@valfell.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. jún. 2018
46.650.000 kr.
53.500.000 kr.
108.6 m²
492.634 kr.
18. sep. 2006
18.670.000 kr.
33.000.000 kr.
108.6 m²
303.867 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025