Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

50

svg

41  Skoðendur

svg

Skráð  11. ágú. 2025

fjölbýlishús

Heiðarhvammur 7

230 Reykjanesbær

44.900.000 kr.

580.854 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2088990

Fasteignamat

40.050.000 kr.

Brunabótamat

41.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
77,3 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Lind fasteignasala kynnir með stolti: Góð 3ja herb. íbúð á 3ju og efstu hæð við Heiðarhvamm 7, Reykjanesbæ.
Eign með miklu útsýni og góðum svölum til vesturs. Búið er að endurnýja hluta af gluggum. Eign sem bíður uppá mikla möguleika.


Eignin er skráð sem hér segir hjá FMR, íbúð 303, birt stærð 77.3 fm 
Einnig fylgir henni geymsla á jarðhæð og er hún til viðbótar skráðri stærð. 


Fasteignamati fyrir árið 2026: 43.900.000.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is
Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is


Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, svalir og sér geymslu í sameign sem er ekki inn í skráðum fm.
Í sameign er sameiginlegt þvottahús með sameiginlegum þurrkara og hjólageymsla einnig á jarðhæð.


Nánari lýsing eignar: 
Anddyri: Gengið er inn af stigagangi inn í anddyri sem er flísalagt með góðum fataskáp.
Eldhús: Er inn af anddyri, flísalagt og með góðri innréttingu, tækjum ásamt góðum eldhúskróki með útsýni.
Stofa: Rúmgóð með flísum á gólfi og útgengt er út á svalir. 
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og að hluta veggja, Baðkar með sturtu og góð innrétting. Aðstaða er fyrir þvottavél og þurrkara inná baðherbergi
Hjónaherbergi: Með dúk á gólfi og fataskáp. 
Svefnherbergi: Með dúk á gólfi og fataskáp. 
Geymsla: Sér geymsla er á jarðhæð eignar. ca. 4fm.

Hjóla og vagnageymsla sem og þvottahús eru á jarðhæð


Framkvæmdir seinust ára samkvæmt seljanda
Skipt var um glugga á Austurhlið hússins árið 2025.
Þak viðgert og málað árið 2021.
Húsið var málað og sprungufyllt árið 2020.

Vel staðsett íbúð í barnvænu hverfi, stutt í leik- og grunnskólann Heiðarskóla og alla helstu þjónustu.íbúð með frábæru útsýni.

Nánari upplýsingar veita:
Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is
Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
26. maí. 2006
9.153.000 kr.
11.600.000 kr.
77.3 m²
150.065 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone