Upplýsingar
Byggt 1990
140,4 m²
5 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri stofan fasteignasala og Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali kynna til sölu 4-5 herbergja íbúð við Veghús 23. Húsið hefur fengið gott viðhald síðustu ár. Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá 114,4 fermetrar ásamt bílskúr 26 fermetrar. Eignin er því samtals 140,4 fermetrar.
Nánari lýsing:
Inngangur/hol: Komið inn á gang með flísum.
Þvottahús: Mjög rúmgott, nýtt bæði sem geymsla og þvottahús. Innaf ganginum. Flísar á gólfi
Svefnherbergi: Bjart herbergi með flottu útsýni. Parketlagt gólf.
Svefnherbergi: Bjart herbergi með flottu útsýni, fataskápur, parketlagt gólf.
Hjónaherbergi: Bjart herbergi með flottu útsýni, fataskápur, parketlagt gólf.
Stofa/borðstofa: Stórt rými sem er opið með eldhúsi, gengið út á stórar suðursvalir. Parketlagt gólf.
Eldhús: Opið með stofu, hvít innrétting með bakaraofn og eldavél. Flísalagt gólf.
Baðherbergi: Baðkar með sturtu hengi, salerni, innrétting með stórri handlaug með tveimur blöndunartækjum.
Þvottahús: Innaf ganginum, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: 26 fermetrar
Mjög góð staðsetning í Grafarvogi þar sem örstutt er í alla skóla, stutt í verslanir og þjónustu í Spönginni, Grafarholti, Bauhaus og fl., stutt í sundlaug Grafarvogs og íþróttamiðstöðina við Dalhús, stutt í Egilshöllina (íþróttir, veitingar, skautasvell, bíó og fl. Stutt (3 mín) á GR golfvelli (Korpúlfsstaðir-Grafarholt), Stutt út úr Borginni í heillandi náttúru, göngu og fjallgönguleiðir.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali í síma 697 9215 / hlynur@betristofan.is
Nánari lýsing:
Inngangur/hol: Komið inn á gang með flísum.
Þvottahús: Mjög rúmgott, nýtt bæði sem geymsla og þvottahús. Innaf ganginum. Flísar á gólfi
Svefnherbergi: Bjart herbergi með flottu útsýni. Parketlagt gólf.
Svefnherbergi: Bjart herbergi með flottu útsýni, fataskápur, parketlagt gólf.
Hjónaherbergi: Bjart herbergi með flottu útsýni, fataskápur, parketlagt gólf.
Stofa/borðstofa: Stórt rými sem er opið með eldhúsi, gengið út á stórar suðursvalir. Parketlagt gólf.
Eldhús: Opið með stofu, hvít innrétting með bakaraofn og eldavél. Flísalagt gólf.
Baðherbergi: Baðkar með sturtu hengi, salerni, innrétting með stórri handlaug með tveimur blöndunartækjum.
Þvottahús: Innaf ganginum, tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: 26 fermetrar
Mjög góð staðsetning í Grafarvogi þar sem örstutt er í alla skóla, stutt í verslanir og þjónustu í Spönginni, Grafarholti, Bauhaus og fl., stutt í sundlaug Grafarvogs og íþróttamiðstöðina við Dalhús, stutt í Egilshöllina (íþróttir, veitingar, skautasvell, bíó og fl. Stutt (3 mín) á GR golfvelli (Korpúlfsstaðir-Grafarholt), Stutt út úr Borginni í heillandi náttúru, göngu og fjallgönguleiðir.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Bjarnason löggiltur fasteignasali í síma 697 9215 / hlynur@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.