Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Jósep Grímsson
Rúnar Örn Rafnsson
Vista
svg

954

svg

625  Skoðendur

svg

Skráð  12. ágú. 2025

fjölbýlishús

Gautavík 25

112 Reykjavík

94.900.000 kr.

790.833 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2235817

Fasteignamat

72.400.000 kr.

Brunabótamat

54.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1998
svg
120 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali og Fasteignasalan Grafarvogi kynna Gautavík.

** BÓKIÐ EINKASKOÐUN **


Falleg og björt endaíbúð með sér inngangi ásamt aflokuðum palli með heitum potti. Íbúðin er fjögurra herbergja, vel skipulögð og mjög björt með fallegu útsýni á barnvænum og eftirsóttum stað í Grafarvogi þar sem stutt er í alla þjónustu.
 
Komið er inn í rúmgóða flísalagða forstofu með stórum fataskáp.
Baðherbergið sem er flísalagt í hólf og gólf er með sturtuklefa og snyrtilegri innréttingu.
Stofan er mjög rúmgóð og  björt með gluggum á tvo vegu. Útgengt er úr stofu út á stóran skjólgóðan, lokaðan sólpall.  Á sólpallinum er heitur pottur.
Svefnherbergin eru þrjú þau eru öll frekar rúmgóð.
Eldhúsið er með snyrtilegri innréttingu, fínt skápapláss og góð vinnuaðstaða. Fallegt útsýni er úr íbúðinni.
Rúmgott þvottahús er innan íbúðar.
Gólfefni eru parket og flísar.
 Hjóla og vagnageymsla er í sameigninni ásamt stórri sér geymslu.
Þetta er virkilega falleg eign í litlu snyrtilegu snyrtilegu fjölbýli á vinsælum stað í Grafarvogi þar sem grunnskólar, leikskólar, framhaldsskóli og verslunarkjarninn Spöngin eru í  nokkurra mínútna göngufæri, sem vert er að skoða.

Vantar allar gerðir eigna á skrá. fagleg og góð þjónusta.
 
Nánari upplýsingar veitir:
Jósep Grímsson löggiltur fasteignasali
Fasteignasalan Grafarvogi
S: 863-1126
Josep@fastgraf.is
www.fastgraf.is

Fasteignasalan Grafarvogi

Hverafold 1-3, 2.hæð, 112 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. júl. 2019
44.200.000 kr.
49.600.000 kr.
120 m²
413.333 kr.
31. maí. 2016
31.450.000 kr.
38.500.000 kr.
120 m²
320.833 kr.
18. apr. 2013
25.100.000 kr.
28.000.000 kr.
120 m²
233.333 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Fasteignasalan Grafarvogi

Hverafold 1-3, 2.hæð, 112 Reykjavík
phone