Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Vista
svg

66

svg

64  Skoðendur

svg

Skráð  14. ágú. 2025

fjölbýlishús

Möðrufell 3

111 Reykjavík

52.900.000 kr.

678.205 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2052772

Fasteignamat

45.950.000 kr.

Brunabótamat

37.200.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1974
svg
78 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Hrafnkell og Atli á Lind kynna þessa vel skipulögðu og björtu þriggja herbergja íbúð á 3. hæð.  
Eldhúsið var nýlega endurnýjað og það er þvottaaðstaða innan íbúðar. 
Gott útsýni af svölum. Merkt bílastæði á lóð.
Stutt í alla almenna þjónustu, skóla, leikskóla og gönguleiðir í náttúruperlu Elliðaárdals.


Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell P. H. Pálmason Löggiltur fasteignasali / hrafnkell@fastlind.is / 690 8236
Atli Karl Pálmason Löggiltur fasteignasali / atli@fastlind.is / 662 4252


Nánari lýsing:
Anddyrið er með parket á gólfi og stórum skápum og leiðir inn í hol sem tengir önnur rými eignar.
Eldhúsið er rúmgott með nýlegri fallegri innréttingu og góðum eldhúskrók. Flísar á gólfi og gluggi til austurs. 
Stofan og borðastofan mynda opið og bjart rými með gólfsíðum gluggum, parket á gólfi og útgengt á svalirnar til vesturs. 
Svalirnar eru inndregnar og skjólasælar. Snúa til vesturs með góðu útsýni.
Baðherbergið er með nýlegum sturtuklefa, dúk á gólfi og aðstöðu fyrir þvottavél með efri skápum.
Svefnherbergi I er rúmgott með parket á gólfi, stórum fataskápum og glugga til austurs.
Svefnherbergi II er með parket á gólfi og glugga til austurs. 
Geymsla á jarðhæð 
Sameignilegt þvottahús og þurrkherbergi á jarðhæð. 
Hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð
Merkt bílastæði á lóð (ekki séreign íbúðar). 

Við Möðrufell 3 eru 10 íbúðir.
Hlutfallstala í mhl. (M3) er 10,86%
Tilheyrir heildarhúsinu Möðrufell 1- 15.
Íbúð 301, 3. hæð til vinstri. Ekki er lyfta í húsinu.

Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 50.750.000.-

Möðrufell 3, 111 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 03-01, fastanúmer 205-2772 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Möðrufell 3 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-2772, birt stærð 78.0 fm.

-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. nóv. 2007
13.270.000 kr.
17.200.000 kr.
78 m²
220.513 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone