Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado
Vista
svg

548

svg

401  Skoðendur

svg

Skráð  14. ágú. 2025

fjölbýlishús

Tjarnarlundur 10 - 101

600 Akureyri

37.000.000 kr.

711.538 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2151223

Fasteignamat

27.700.000 kr.

Brunabótamat

26.700.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1975
svg
52 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Laus strax
Opið hús: 19. ágúst 2025 kl. 16:15 til 17:00

Opið hús: Tjarnarlundur 10 - 101. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 19. ágúst 2025 milli kl. 16:15 og kl. 17:00.

Lýsing

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Tjarnarlundur 10 A

Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á jarðhæð á vinsælum stað í Lundarhverfinu. Eignin er samtals 52 fm. þar af er geymsla 6 fm. í sameign. 


Íbúðin skiptist í anddyri/hol, eldhús, stofu, herbergi og baðherbergi. 

Anddyri er með ljósar flísar á gólfi og fataskáp/hillur. 
Eldhús er með flísar á gólfi, hvítri upprunalegri innréttingu með stæði fyrir uppþvottavél. 
Stofa er björt með gluggum til vesturs, parket á gólfi og þaðan er gengið út á steypta verönd sem snýr til vesturs. 
Svefnherbergi er með parket á gólfi og fataskápum. 
Baðherbergi er með flísar á gólfi og í kringum baðkar sem er með sturtutækjum. Speglaskápur er fyrir ofan vask, handklæðaofn og aðstaða fyrir þvottavél. Ekki er hurð inn á baðherbergið. 

Annað: 
-Frábær fyrstu kaup
-Góð sérgeymsla í sameign sem er 6 fm. 
-Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla á jarðhæð
-Ljósleiðari tengdur í íbúð
-Húsið málað að utan 2021
-Mjög vinsæl staðsetning, stutt í leik- og grunnskóla, verslun og ýmiskonar þjónustu ásamt íþróttasvæði KA. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. mar. 2020
17.650.000 kr.
18.300.000 kr.
46 m²
397.826 kr.
4. okt. 2016
10.150.000 kr.
14.200.000 kr.
46 m²
308.696 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone