Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Árni Björn Erlingsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2006
svg
70 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.

Lýsing

Hallkelshólar, Grímsnes-og Grafningshreppi. Lokað svæði með rafmagnshliði.

Fasteignaland kynnir:  Sumarhús við Hallkelshóla 107 inn á skipulögðu sumarhúsasvæði.  Um er ræða 70 fm hús auk millilofts samkvæmt HMS.  Húsið var byggt árið 2006 og hefur verið endurnýjað talsvert. Á á lóðinni er geymsla (bjálkahús) ca. 4 fm og dúkkuhús.  Í þessu húsi er hitakútur fyrir neysluvatn og rafmagnsofnar. Svæðið er lokað með rafmagnshliði (símahlið). 

Lýsing á eign: Forstofa með dúkaflísum á gólfi.  Þrjú herbergi me parketi á gólfi, Tvö með góðu skápaplássi.  Baðherbergi með parketi á gólfi, ljósri viðarinnréttingu. Sér rými með parketi á gólfi og sturtuklefa.  Hol með parketi á gólfi og góðu skápaplássi. Stofa og eldhús í sama rými með góðri lofhæð og parketi á gólfi.  Útgengi út á sólpall. Eldhúsið er með paketi á gólfi fallegri viðarinnréttingu og eldavél með keramik helluborði.

Milliloft:  Skriðloft með parketi á gólfi.

Stór sólpallur með girðingu og skjólgirðingu.

Geymsla: Bjálkahús ca. 4 fm og nýtt fyrir garðáhöld.
Dúkkuhús er lóðinni.

Lóðin er 8.000 fm leigulóð til 40 ára frá árinu 2006.
Lóðarleiga um kr. 250.000 á ári.

Árgjald í félag sumarhúsaeiganda er um kr. 25.000 á ári.
Góða aðkoma og næg bílastæði
Möguleiki er að fá hluta af innbúi með í kaupum á eigninni.

Þetta svæði er lokað með rafmagnshliði (símahlið).

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Þingvalla, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í veiði, sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í ca. 18 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu. Frá Reykjavík eru aðeins um 70 km sé ekið um Hellisheiði. Styttra um Nesjavallaveg.

Upplýsingar gefa: 
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: heimir@fasteignaland.is
Jón Smári Einarsson, löggiltur fasteignasali, s. 860-6400, netfang: jonsmari@fasteignaland.is
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: arni@fasteignaland.is

img
Heimir Hafsteinn Eðvarðsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignaland ehf
Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
Fasteignaland ehf

Fasteignaland ehf

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
img

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. okt. 2017
17.430.000 kr.
17.000.000 kr.
70 m²
242.857 kr.
23. jún. 2011
11.705.000 kr.
11.200.000 kr.
70 m²
160.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignaland ehf

Fasteignaland ehf

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.

Heimir Hafsteinn Eðvarðsson

Skeifunni 2, 108 Reykjavík.