Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1996
67 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Falleg og rúmgóð 2ja herbegja íbúð með sérinngangi í góðu fjölbýli á vinsælum stað í Grafarvoginum. Stutt í alla helstu þjónustu, leikskóla, skóla og verslun.
** Sérinngangur
** Góð staðsetning
** Frábær fyrstu kaup
Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmarsson Lgf / MBA. í síma nr 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Birt stærð skv. HMS er 67m2 þar af geymsla 2,4m2.
Eignin skiptist í anddyri, hol, svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi og sérgeymslu.
Nánari lýsing
Anddyri er rúmgott með flísar á gólfi. Inn af anddyri er lítið vinnurými sem nýtist líka sem geymsla og fatahengi.
Hol sem tengir saman öll rými eignarinnar. Parket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt með útgengi á góðar svalir. Parket á gólfi.
Eldhús er með hvíta og viðarinnréttingu með stæði fyrir uppþvottavél, bakaraofn, helluborð og viftu. Gott útsýni til sjávar úr eldhúsglugga. Parket á gólfi.
Baðherbergi er með viðarinnréttingu, handlaug, salerni, sturtu og plássi fyrir þvottavél og þurrkara með góðum opnanlegum glugga. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Sérgeymsla er í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Goðaborgir 8, íbúð merkt 0202, er björt og rúmgóð eign á rólegum stað í Borgahverfi Grafarvogs. Tilvalin eign fyrir fyrstu kaupendur.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
** Sérinngangur
** Góð staðsetning
** Frábær fyrstu kaup
Nánari upplýsingar veita:
Hrafnkell Pálmarsson Lgf / MBA. í síma nr 660-1976 eða hrafnkell@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur
Birt stærð skv. HMS er 67m2 þar af geymsla 2,4m2.
Eignin skiptist í anddyri, hol, svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi og sérgeymslu.
Nánari lýsing
Anddyri er rúmgott með flísar á gólfi. Inn af anddyri er lítið vinnurými sem nýtist líka sem geymsla og fatahengi.
Hol sem tengir saman öll rými eignarinnar. Parket á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskápum. Parket á gólfi.
Stofa/borðstofa er rúmgóð og björt með útgengi á góðar svalir. Parket á gólfi.
Eldhús er með hvíta og viðarinnréttingu með stæði fyrir uppþvottavél, bakaraofn, helluborð og viftu. Gott útsýni til sjávar úr eldhúsglugga. Parket á gólfi.
Baðherbergi er með viðarinnréttingu, handlaug, salerni, sturtu og plássi fyrir þvottavél og þurrkara með góðum opnanlegum glugga. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Sérgeymsla er í sameign ásamt hjóla- og vagnageymslu.
Goðaborgir 8, íbúð merkt 0202, er björt og rúmgóð eign á rólegum stað í Borgahverfi Grafarvogs. Tilvalin eign fyrir fyrstu kaupendur.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. maí. 2025
50.200.000 kr.
55.000.000 kr.
10202 m²
5.391 kr.
10. jún. 2020
49.550.000 kr.
35.200.000 kr.
10202 m²
3.450 kr.
11. sep. 2019
28.900.000 kr.
34.600.000 kr.
67 m²
516.418 kr.
10. nóv. 2016
19.750.000 kr.
29.100.000 kr.
67 m²
434.328 kr.
25. júl. 2013
15.600.000 kr.
17.975.000 kr.
67 m²
268.284 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025