Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1987
87,2 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan og Jason Kristinn með netfang: jason@betristofan.is kynna: Langamýri 28 sem er mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi og sérafnotareit. Eignin skiptist í: forstofu/hol, þrjú svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu í sameign. Íbúðin er skráð 87,2 fm, þar af er geymsla 1,3 fm.
NÁNARI LÝSING:
Forstofa/hol: flísar á gólfi. Gott skápapláss.
Herbergi 1 við forstofu.
Herbergi 2: rúmgott með ágætu skápaplássi.
Herbergi 3: rúmgott og með góðu skápaplássi.
Stofa/borðstofa: í samliggjandi rými. Opið inn í eldhús. Útgengi á rúmgóða verönd.
Eldhús: Svört innrétting, tæki í vinnuhæð. Borðplata og tæki nýleg.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf. Sturta og baðkar. Innfelld lýsing með dimmer í sturtu og við baðkar.
Þvottahús: flísar á gólfi. Innrétting með góðu skápaplássi, tæki í vinnuhæð.
Geymsla: í sameign.
Sérafnotareitur: hellulagður, sandkassi, hlið út.
Gólfefni í íbúð er parket, nema annað komi fram.
Miklar endurbætur hafa farið fram í íbúð, nýleg gólfefni og skápar, gólfhiti settur, eldhús stækkað, sett meiri hljóðaeinangrun á milli íbúða. Nýtt rafmagn dregið í og ný tafla.
Vel skipulögð og mikið endurnýjuð íbúð í grónu hverfi í Garðabæ, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og skóla.
Nánari upplýsingar veita: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
NÁNARI LÝSING:
Forstofa/hol: flísar á gólfi. Gott skápapláss.
Herbergi 1 við forstofu.
Herbergi 2: rúmgott með ágætu skápaplássi.
Herbergi 3: rúmgott og með góðu skápaplássi.
Stofa/borðstofa: í samliggjandi rými. Opið inn í eldhús. Útgengi á rúmgóða verönd.
Eldhús: Svört innrétting, tæki í vinnuhæð. Borðplata og tæki nýleg.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf. Sturta og baðkar. Innfelld lýsing með dimmer í sturtu og við baðkar.
Þvottahús: flísar á gólfi. Innrétting með góðu skápaplássi, tæki í vinnuhæð.
Geymsla: í sameign.
Sérafnotareitur: hellulagður, sandkassi, hlið út.
Gólfefni í íbúð er parket, nema annað komi fram.
Miklar endurbætur hafa farið fram í íbúð, nýleg gólfefni og skápar, gólfhiti settur, eldhús stækkað, sett meiri hljóðaeinangrun á milli íbúða. Nýtt rafmagn dregið í og ný tafla.
Vel skipulögð og mikið endurnýjuð íbúð í grónu hverfi í Garðabæ, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og skóla.
Nánari upplýsingar veita: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. maí. 2023
55.200.000 kr.
70.500.000 kr.
87.2 m²
808.486 kr.
6. jan. 2021
41.850.000 kr.
8.158.000 kr.
87.2 m²
93.555 kr.
26. nóv. 2015
24.100.000 kr.
31.500.000 kr.
87.2 m²
361.239 kr.
31. okt. 2013
20.950.000 kr.
25.500.000 kr.
87.2 m²
292.431 kr.
30. mar. 2009
19.040.000 kr.
24.900.000 kr.
87.2 m²
285.550 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025