Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Vista
svg

1776

svg

1267  Skoðendur

svg

Skráð  22. ágú. 2025

raðhús

Dalsgerði 5

600 Akureyri

74.500.000 kr.

588.003 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2145590

Fasteignamat

69.300.000 kr.

Brunabótamat

65.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1972
svg
126,7 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Mjög skemmtileg og talsvert endurnýjuð  5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í raðhúsi á vinsælum stað í Lundahverfi - stærð 126,7 m². 

Eignin skiptist í forstofu, gestasalerni, stofu, eldhús, hol, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús/geymslu.

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofa er með flísum á gólfi fallegum gluggum við útidyrahurð.
Gestasalerni er innaf forstofu með flísaþyljum.. 
Stofan er með flísum á gólfi og þaðan er gengið út á timbur verönd og lóð til suðurs. 
Eldshús með fallegri eikar innréttingu með góðu skápaplássi. Flísar á gólfi.
Þvottahúsið er með ljósri innréttingu og flísum á gólfi með plássi fyrir þvottavél og þurrkara, opnanlegur gluggi.
Geymslan er innaf þvottahúsi með ljósum skápum og flísum á gólfi opnanlegur gluggi.
Efri hæð:
Holið er með parketi á gólfi, búið er að setja hurð og gler þar sem auðvelt er að taka.
Svefnherbergi með parketi á gólfi, fataherbergi. Þaðan er einnig gengið út á steyptar suður svalir.
Svefnherbergi rúmgott með parketi á gólfi og góðum ljósum fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi með parketi á gólfi.
Baðherbergið er með flísum á gólfi og hluta veggjum, ljósri innrétting, baðkar og sturta, upphengt salerni. Hiti í gólfi. Opnanlegur gluggi. 

Annað:
- Flísar á allri neðri hæðinni með hita í gólfi.  Einnig hiti í gólfi á baðherbergi efri hæðar.  
- Búið er að endurnýja rafmagnstöflu og tengla, dregið í nýtt að hluta.
- Skipt hefur verið um glugga að stórum hluta í eigninni, einnig svalahurðir og útidyrahurðir.
- Hitaþráður í þakrennum.
- Ljósleiðari
- Mjög góð staðsetning, stutt er KA svæðið, leik- og grunnskóla sem og ýmsa aðra þjónustu. 
 

img
Friðrik Einar Sigþórsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
FS Fasteignir ehf.
Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
img

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. sep. 2021
40.400.000 kr.
49.900.000 kr.
126.7 m²
393.844 kr.
8. jún. 2012
20.800.000 kr.
25.900.000 kr.
126.7 m²
204.420 kr.
21. sep. 2007
17.280.000 kr.
19.500.000 kr.
126.7 m²
153.907 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone

Friðrik Einar Sigþórsson

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri