Upplýsingar
Byggt 2003
101,6 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Fallegt sumarhús í landi Hvamms í Skorradal. Húsið er skráð 89,6 m2 og geymsla 12 m2, ásamt svefnlofti sem er skráð 14,2 m2, alls skráð 101,6 m2 skv. fasteignaskrá HMS. Húsið er timburhús byggt árið 2002. Húsið stendur á vatnsbakkalóð með fögru útsýni yfir vatnið og viða. Húsið skiptist m.a. í eldhús, stofu, baðherbergi og þrjú svefnherbergi. Svefnloft er yfir hluta hússins. Lóðin er 6.800 m2 eignalóð.
Upplýsingar veitir Runólfur Gunnlaugsson viðskfr. lögg.fast. á Höfða s. 892 7798 runolfur@hofdi.is
Upplýsingar veitir Runólfur Gunnlaugsson viðskfr. lögg.fast. á Höfða s. 892 7798 runolfur@hofdi.is