Upplýsingar
Byggt 1963
70 m²
1 herb.
1 baðherb.
Sérinngangur
Lýsing
Miklaborg kynnir: Gott atvinnuhúsnæði sem hentar undir ýmsa starfsemi svo sem iðnað, dótageymsla eða lager. Húsnæðið er 70 fm með góðri innkeyrsluhurð og gönguhurð. Húsnæðið skiptist upp í sal en innst er baðherbergi með sturuklefa, geymsla við hlið baðherbergis innst sem mögulega mætti nýta sem eldhús. 3 tonna bílalyfta er innbygð í gólf sem fylgir með. Flísar eru á öllu rýminu.
Nánari upplýsingar gefur Svan Gunnar Guðlaugsson löggiltur fasteignasali í síma 697 9300 eða svan@miklaborg.is