Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr.
Ásmundur Skeggjason
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Kristinn Tómasson viðsk.fr. MBA
Þórarinn Friðriksson
Vista
svg

100

svg

89  Skoðendur

svg

Skráð  29. ágú. 2025

fjölbýlishús

Gnoðarvogur 76

104 Reykjavík

77.900.000 kr.

777.445 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2023141

Fasteignamat

71.850.000 kr.

Brunabótamat

48.000.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1960
svg
100,2 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

BJÖRT OG FALLEG ÚTSÝNISÍBÚÐ Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ - 104 REYKJAVÍK.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 100,2 fm.  - Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 79.250.000,-

Um er að ræða bjarta 4ra herb. íbúð á efstu hæð í steinsteyptu fjórbýli byggðu árið 1960.
Íbúðin er skráð 99,7 fm. á hæðinni, sér lítil geymsla fylgir í kjallara, skráð 0,5 fm. Fyrir framan íbúðina er stigapallur með fatahengi sem nýtist þessari íbúð. Við anddyri er gangur sem aðskilur allar vistarverur íbúðarinnar, til vinstri í enda gangsins er eldhúsið og eitt svefnherbergi. Til hægri er hjónaherbergið og eitt svefnherbergi með baðherberginu á milli. Borðstofan og stofan eru beint inn af inngangi. Rúmgóðar útsýnis suðvestur svalir sem gengið er út á úr borðstofunni. Sameiginlegt þvottahúsi er í kjallara.

Forstofa/Gangur: Parket á gólfi og fataskápar.
Eldhús: Mjög rúmgott með hvítri innréttingu, broðkrókur og spanhelluborð, flísar á gólfi.  
Stofa/Borðstofa:  Rúmgóðar og bjartar, útgengt út á suðvestur góðar grill svalir með miklu útsýni, parket á gólfum.
Svefnherbergi: Svefnherbergin eru þrjú með parketi á gólfum, gott skápapláss er í hjónaherberginu og stærra barnaherberginu.
Baðherbergi: Baðkar með sturtutengi, lítil innrétting við handlaugina og skápur, gluggi.
Geymsla: Sér lítil geymsla fylgir í kjallara.
Lóðin: Frágengin og snyrtileg, sameiginlegur garður.

- Íbúðin er öll afar rúmgóð og nýtist vel.
- Ljósleiðari er kominn inn í íbúðina.

Staðsetningin er frábær, einstaklega fallegt útsýni úr stofum og svölum.

ATH! Snyrtilegt umhverfi, sameiginlegur garður, stutt er í skóla, leikskóla, verslun og laugardalinn.
 
Allar nánari uppl. og skoðun veitir: Jóhann Friðgeir, lgf  GSM: 896-3038  e-mail: johann@hofdi.is

img
Jóhann Friðgeir Valdimarsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Höfði fasteignasala
Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone
img

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. nóv. 2018
42.250.000 kr.
47.000.000 kr.
100.2 m²
469.062 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Höfði  fasteignasala

Höfði fasteignasala

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík
phone

Jóhann Friðgeir Valdimarsson

Suðurlandsbraut 52, 108 Reykjavík