Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1979
72,8 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Falleg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð (7.hæð) í lyftuhúsi með stæði í lokaðri bílageymslu. Glæsilegt útsýni er frá íbúðinni til suðurs og austurs. Íbúðin getur verið laus fljótlega. Nýlegt baðherbergi með sturtu.****GÓÐ STAÐSETNING ***STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU ***NÝTT BAÐHERBERGI ***LAUS FLJÓTLEGA !
Íbúðin er skráð 72,8 fm og stæði í bílageymslu er skráð 23,8 fm. Í heildina 96,6 fm. Geymsla íbúðar á jarðhæð er ekki skráð í fermetrum. Íbúðin er merkt 07-03. Fasteignamat 2026 verður kr. 60,850,000,-
Eignin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Geymsla, hjólageymsla og þvottahús eru á jarðhæð.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing:
FORSTOFA: Forstofa er með góðum fataskáp.
STOFA OG BORÐSTOFA: Ágætlega rúmgóð stofa og borðstofa , flísalagt gólf og gengið út á svalir til suðurs.
ELDHÚS: Eldhúsið er opið yfir í stofuna með snyrtilegum innréttingum og tækjum. Ísskápur og uppþvottavél fylgja. Flísar á gólfi.
BAÐHERBERGI: Baðerbergið er nýlega endurnýjað þ.e sturta innrétting og flísar. Tengi er fyrir þvottavél á baði.
HERBERGI I: Hjónaherbergi með Pax fataskápum með spegilhurðum frá IKEA. Harðparket á gólfi.
HERBERGI II: Herbergi með Pax fataskápum með spegilhurðum frá Ikea. Harðparket á gólfi.
ÚTSÝNI: Íbúðin er á efstu hæð og því er fínt útsýni úr íbúðinni (Eldhúsi og baðherbergi)
SAMEIGN: Sérgeymsla í sameign og sameiginleg hjóla og vagnageymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
STAÐSETNING: Góð íbúð á vinsælu svæði í Kópavogi. Stutt í útivist, verslanir, skóla og Fossvogsdalinn.
Nánari upplýsingar veita Hilmar Þór Hafsteinsson Löggiltur fasteignasali í síma 824-9098, hilmar@eignamidlun.is og Þórarinn Löggiltur fasteignasali, í síma 899-1882, thorarinn@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. okt. 2020
36.250.000 kr.
41.900.000 kr.
96.6 m²
433.747 kr.
22. jan. 2008
17.155.000 kr.
19.500.000 kr.
96.6 m²
201.863 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025