Upplýsingar
Byggt 2019
165,4 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
eignasala kynnir í einkasölu eignina Ósbraut 3, 250 Garður,
Glæsilegt 4 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr, sólpalli og heitum potti á 980m2 lóð, byggt árið 2019.
Birt stærð eignar er 165,4m2, þar af er íbúð 130,1m2 og bílskúr 35,3m2
Nánari lýsing eignar:
Einbýlishús steinsteypt í varmamót og klætt að utan með flísum, vatnsbretti varin með steinplötum.
Plastgluggar í allri eigninni.
Stór sólpallur á móti suðvestri, heitur pottur og útisturta.
Steypt og slípuð innkeyrsla, mjög rúmgott útisvæði við hlið bílskúrs og fyrir aftan sólpall.
Lýsing að innan:
Anddyri með góðum fataskápum og innfeldri lýsingu.
Gott eldhús með eyju, háfur yfir eldavel í eyju. Steinn í borðplötum.
Uppþvottavél, tvöfaldur ísskápur með frysti og klakavél, innfeldur örbylgjaofn.
Gott alrými með upptekin loft og innfeldri lýsingu. Útgengi á stóran sólpall með heitum potti og útisturtu.
Hjónaherbergi með upptekin loft, innfeldri lýsingu og fataherbergi.
Tvö barnaherbergi.
Baðherbergi með sturtubotni, baðkari og vegghengdu salerni. Flísar á veggjum og gólfum, handklæðaofn.
Innaf eldhúsi er þvottahús með innréttingum og þaðan er innangengt í bílskúr.
Bílskúr með stórri álfellihurð, lýsingu og hita.
Parketflísar á öllum gólfum, nema bílskúr.
Gólfhiti í allri eigninni.
Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Ellertsson , í síma 8649677, tölvupóstur joi@eignasala.is. og eignasala@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.
Glæsilegt 4 herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr, sólpalli og heitum potti á 980m2 lóð, byggt árið 2019.
Birt stærð eignar er 165,4m2, þar af er íbúð 130,1m2 og bílskúr 35,3m2
Nánari lýsing eignar:
Einbýlishús steinsteypt í varmamót og klætt að utan með flísum, vatnsbretti varin með steinplötum.
Plastgluggar í allri eigninni.
Stór sólpallur á móti suðvestri, heitur pottur og útisturta.
Steypt og slípuð innkeyrsla, mjög rúmgott útisvæði við hlið bílskúrs og fyrir aftan sólpall.
Lýsing að innan:
Anddyri með góðum fataskápum og innfeldri lýsingu.
Gott eldhús með eyju, háfur yfir eldavel í eyju. Steinn í borðplötum.
Uppþvottavél, tvöfaldur ísskápur með frysti og klakavél, innfeldur örbylgjaofn.
Gott alrými með upptekin loft og innfeldri lýsingu. Útgengi á stóran sólpall með heitum potti og útisturtu.
Hjónaherbergi með upptekin loft, innfeldri lýsingu og fataherbergi.
Tvö barnaherbergi.
Baðherbergi með sturtubotni, baðkari og vegghengdu salerni. Flísar á veggjum og gólfum, handklæðaofn.
Innaf eldhúsi er þvottahús með innréttingum og þaðan er innangengt í bílskúr.
Bílskúr með stórri álfellihurð, lýsingu og hita.
Parketflísar á öllum gólfum, nema bílskúr.
Gólfhiti í allri eigninni.
Nánari upplýsingar veitir Jóhannes Ellertsson , í síma 8649677, tölvupóstur joi@eignasala.is. og eignasala@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.