Upplýsingar
Byggt 1972
110,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Miklaborg kynnir: Rúmgóð og björt fjögurraherbergja íbúð á 3. hæð á þessum eftirsóttastað í Breiðholti.
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með skáp, úr anddyri er svo gengið inn í önnur rými íbúðarinnar, svefnherbergin þrjú eru öll rúmgóð , baðherbergi með baðkari, stór stofa og fínt eldhús, þvottahús er inni af eldhúsi, austur svalir með svalalokun sem eykur notagildi þeirra mikið.
Að auki fylgir sér geymsla.
Hér erum við með eign sem býður upp á mikla möguleika.
Megin gólfefni dúkur en baðherbergi er flísalagt.
Góð staðsetning þar sem stutt er í sundlaug, skóla og ýmsar verslanir.
Allar frekari upplýsingar Árni Gunnar Haraldsson lgf arnig@miklaborg.is 8614161