Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2008
229,8 m²
5 herb.
2 baðherb.
4 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
ÁRBORGIR FASTEIGNASALA S 482 4800 kynnir í einkasölu:
Hraunhella 6. Einbýlishús í nýlegu hverfi á Selfossi. Húsið er timburhús klætt með Novabrik steinklæðningu. Plastgluggar og hurðir eru í húsinu. Við húsið er sólpallur með heitum potti.
Heildarstærð eignarinnar er 229,8 fm sambyggður bílskúr er 47,1 fm þar af. Að innan skiptist eignin í forstofu, hol, stofu, eldhús, borðstofu, þvottahús, 2 baðherbergi, 4 svefnherbergi og bílskúr.
Nánari lýsing:
Forstofa: er flísalögð með fataskáp.
Svefnherbergin: eru fjögur skápar eru í þrem þeirra. Parket er á gólfi.
Alrými: Stofa, borðstofa og eldhús í opnu björtu rými með parket á gólfi. Hurð er úr borðstofu á sólpall. Rúmgóð eldhúsinnrétting.
Baðherbergi 1: Nýlega endurnýjað, flísalagt gólf, Fobo plötur á veggjum. Góð sturta og innrétting.
Baðherbergi 2: Flísalagt, bæði gólf og hluti veggja, sturta
Þvottahús: er með epoxý á gólfi, stórri innréttingu, þaðan er útgengt í garðinn.
Geymsla: við hlið þvottahúss. Innangengt í bílskúr úr þvottahúsi.
Bílskúr: með epoxý á gólfi, vinnuherbergi er í bílskúr.
Sólpallurinn: er stór með heitum potti og skjólveggjum. Möl er í innkeyrslu og gras á baklóð.
Sunnulækjarskóli og Goðheimar í göngufæri.
Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er: 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% fyrir fyrstu kaupendur og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. kr. 2.700,- hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda skv. gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Hraunhella 6. Einbýlishús í nýlegu hverfi á Selfossi. Húsið er timburhús klætt með Novabrik steinklæðningu. Plastgluggar og hurðir eru í húsinu. Við húsið er sólpallur með heitum potti.
Heildarstærð eignarinnar er 229,8 fm sambyggður bílskúr er 47,1 fm þar af. Að innan skiptist eignin í forstofu, hol, stofu, eldhús, borðstofu, þvottahús, 2 baðherbergi, 4 svefnherbergi og bílskúr.
Nánari lýsing:
Forstofa: er flísalögð með fataskáp.
Svefnherbergin: eru fjögur skápar eru í þrem þeirra. Parket er á gólfi.
Alrými: Stofa, borðstofa og eldhús í opnu björtu rými með parket á gólfi. Hurð er úr borðstofu á sólpall. Rúmgóð eldhúsinnrétting.
Baðherbergi 1: Nýlega endurnýjað, flísalagt gólf, Fobo plötur á veggjum. Góð sturta og innrétting.
Baðherbergi 2: Flísalagt, bæði gólf og hluti veggja, sturta
Þvottahús: er með epoxý á gólfi, stórri innréttingu, þaðan er útgengt í garðinn.
Geymsla: við hlið þvottahúss. Innangengt í bílskúr úr þvottahúsi.
Bílskúr: með epoxý á gólfi, vinnuherbergi er í bílskúr.
Sólpallurinn: er stór með heitum potti og skjólveggjum. Möl er í innkeyrslu og gras á baklóð.
Sunnulækjarskóli og Goðheimar í göngufæri.
Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er: 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% fyrir fyrstu kaupendur og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. kr. 2.700,- hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda skv. gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. mar. 2015
107.000.000 kr.
31.500.000 kr.
10101 m²
3.119 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025