Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2004
110,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Eignamiðlun og Rögnvaldur Örn Jónsson löggiltur fasteignasali kynna fallega og bjarta 110,8 m2, 4ja herbergja íbúð á 4. hæð, ásamt bílastæði í opinni bílageymslu í lyftuhúsi við Kristnibraut 97 í Grafarholti.Eignin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, eldhús, stofu og borðstofu. Íbúðinni fylgir sérgeymsla á jarðhæð. Vinsæl staðsetning. Stutt í skóla, leikskóla, íþróttastarf og alla helstu þjónustu. Stutt í fallega náttúru, mikið af skemmtilegum útivistasvæðum í nágrenninu.
Eignin er skráð 110,8 m2 þar af íbúð 103,4 m2 og geymsla 7,4 m2. Yfirbyggt bílastæði fylgir eigninni.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing:
Forstofa er með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Hol er með parketi á gólfi.
Hjónaherbergi er með fataskápum og parketi á gólfi.
Barnaherbergi eru bæði með fataskáp og parketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt með innréttingu, vegghengdu salerni og baðkari með sturtuaðstöðu.
Þvottahús er innan íbúðar með innréttingu fyrir þvottavél og þurkara, skápar. Flísar á gólfi.
Eldhús er með innréttingu og parketi á gólfi. Í innréttingu er bakaraofn, helluborð og háfur.
Stofa og borðstofa eru í björtu opnu rými með parketi á gólfi. Úr stofu er gengið út á svalir.
Geymsla: Sérgeymsla með hillum er í sameign á jarðhæð. Skráð 7,4 m2 samkvæmt fasteignaskrá.
Hjóla- og vagnageymsla: Er í sameign á jarðhæð.
Bílastæði í bílageymslu: Opið yfirbyggt bílastæði
Falleg eign sem vert er að skoða.
Nánari lýsing eignarinnar:
Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Örn Jónsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6603452, tölvupóstur rognvaldur@eignamidlun.is eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. jún. 2014
25.800.000 kr.
28.000.000 kr.
110.8 m²
252.708 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025