Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Þórólfsson
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Jason Kristinn Ólafsson
Sverrir Pálmason
Upplýsingar
svg
Byggt 1992
svg
214,5 m²
svg
6 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

Betri Stofan og Jason Kristinn Ólafsson, sími 775-1515 löggiltur fasteignasali kynna: Lyngrimi 16. 112 Reykjavík. Glæsilegt einbýlishús, með mikilli lofthæð í öllum herbergjum, á góðum stað innst í botnlanga í Rimahverfi Grafarvogs. Húsið er hannað af Glámu Kím arkitektastofu og lýsing hönnuð af Lumex. Vandaðar innréttingar, innihurðir og gólfefni eru í húsinu. Gróðurhús er í garði, heitur pottur og ný sauna sem er bæði hefðbundin sauna og infrarauð. Glæsilegur og gróinn garður umlykur húsið. Fullkomið myndavéla og öryggiskerfi er í húsinu sem fylgir með.

Lýsing eignar:
Forstofa: Náttúruflísar á gólfi, gólfhiti, hvítur fataskápur.
Gestasalerni: Náttúruflísar á gólfi og gólfhiti.
Eldhús: Nýleg Innrétting með steinborðplötu, innbyggð uppþvottavél, eldunartæki frá Siemens.
Sjónvarpsherbergi: Gengið er 3 tröppur niður frá gangi og eldhúsi.
Borðstofa: Rúmgóð borðstofa í alrými, útgengt út á verönd sem snýr í suðvestur.
Stofan: Gengið er 3 tröppur niður í stofuna frá alrými. Arinn er í stofu og útgengt út á verönd.
Svefnherbergi: Fjögur svefnherbergi eru í húsinu en búið er að sameina 2 herbergi, auðvelt að breyta aftur. Sameinuðu herbergin eru innst í húsinu og tveir inngangar eru í það og útgengt út í garð.
Baðherbergi: Ljósar flísar á gólfi og veggjum. Skápainnrétting undir handlaug, upphengd salernisskál, handklæðaofn, baðkar og sturta. Útgengi út í garð með heitum potti. 
Þvottaherbergi: Með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, útgengt er út í garð. 
Pallur: Opið rými fyrir ofan sjónvarpshol sem í dag er nýtt sem vinnuaðstaða/skrifstofa. 
Bílskúr: 42 fm að stærð, hleðslustöð fyrir rafbíla er á bílskúr og fylgir með.
Gróðurskáli: 15 fm gróðurskáli, upphitaður og hellulagður, rafmagn og kalt vatn.
Útigeymsla: Óupphituð útigeymsla með rafmagni 8,5 fm.
Saunaklefi: Nýr saunaklefi sem er bæði hefðbundin sauna og infrarauð.
Garðurinn er glæsilegur og eignin hefur fengið gott viðhald í gegnum árin.

Frábært fjölskylduhús á barnvænum stað stutt frá skóla, íþróttahúsum, sundlaug, verslunum, veitingastöðum og ýmis konar þjónustu. 

Nánari upplýsingar veita: Jason Kristinn Ólafsson, sími 7751515 - jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali 





Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

img
Jason Kristinn Ólafsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Betri Stofan Fasteignasala
Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone
img

Jason Kristinn Ólafsson

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
Betri Stofan Fasteignasala

Betri Stofan Fasteignasala

Borgartúni 30, 105 Reykjavík
phone

Jason Kristinn Ólafsson

Borgartúni 30, 105 Reykjavík