Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Sigurðsson
Þorsteinn Magnússon
Vista
einbýlishús

Lambhagi 38

800 Selfoss

69.990.000 kr.

584.224 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2186647

Fasteignamat

69.150.000 kr.

Brunabótamat

66.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1973
svg
119,8 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna í einkasölu;

Einbýlishús á einni hæð í grónu hverfi við Lambhaga 38 á Selfossi.
Húsið er byggt árið 1973 og er klætt með timbri og bárujárn er á þaki.
Húsið er skráð 119,8 fm og skiptist í forstofu, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi og baðherbergi.
Nánari lýsing:
Forstofa 1: Aðalinngangurinn inn í húsið, þar eru flísar á gólfi.
Forstofa 2: Er frá bílaplani. Flísar á gólfi.
Forstofuherbergi: Svefnherbergi með parket á gólfi.
Svefnherbergi: Svefnherbergi með parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi: Svefnherbergi með parket á gólfi og fataskápur.
Hjónaherbergi: Hjónaherbergið er rúmgott, þar er parket á gólfi og fataskápur.
Eldhús: Í eldhúsi er fín innrétting og eyja með nýlegum tækjum, nýlegum blöndunartækjum og vaski.
Stofa: Stofan er opin og björt, þar er parket á gólfi og útgent á góðan sólpall.
Baðherbergi: Flísar eru á baði, bæði á gólfi og hluta veggja. Þar er gólfsturta ,upphengt salerni og fín innrétting. Þar er einnig þvottaaðstaða með vinnuplássi.
Geymsluloft er yfir húsinu og er það aðgengilegt úr einu herbergjanna.
Garður: Pallur og útigeymsla í bakgarði. Mulningur á bílaplani og lóðin er gróin og skjólgóð.
Um er að ræða góða eign í fjölskylduvænu skjólgóðu og grónu hverfi á Selfossi.

Nánari upplýsingar á skrifstofu Árborga.
arborgir@arbogir.is eða í síma 482-4800

Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
5. sep. 2025
69.150.000 kr.
60.000.000 kr.
10101 m²
5.940 kr.
6. feb. 2025
69.000.000 kr.
66.000.000 kr.
10101 m²
6.534 kr.
19. sep. 2023
62.450.000 kr.
59.500.000 kr.
119.8 m²
496.661 kr.
26. feb. 2019
36.700.000 kr.
35.000.000 kr.
119.8 m²
292.154 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone