Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1980
91 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 1. október 2025
kl. 17:20
til 18:00
Opið hús: Austurberg 28, 111 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 01 04. Eignin verður sýnd miðvikudaginn 1. október 2025 milli kl. 17:20 og kl. 18:00.
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala & Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega og bjarta 3ja herbergja endaíbúð með á jarðhæð með sérinngangi og 40fm aflokaðri viðarverönd til suðurs að Austurbergi 28, 111 Reykjavík. Sérmerkt bílastæði á bílaplani fylgir eigninni. Íbúðin er afar vel skipulögð með stórri stofu með útgengi út á stóran sérafnotaflöt sem er aflokaður með með viðarpalli. Rúmgott eldhús með efri og neðri skápum ásamt borðkrók. Gott skápa og vinnupláss. 2 rúmgóð svefnherbergi með fataskápum. Baðherbergi með baðkari með sturtu ásamt innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Sérinngangur inn í íbúð af jarðhæð. Gæludýr leyfileg.
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Frábær staðsetning í efra Breiðholti með leik-, grunn og framhaldskóla í nokkra metra fjarlægð ásamt fjölbreyttri nærþjónustu, líkamsræktarstöð, Breiðholtssundlaug o.fl.
Fasteignamat fyrir árið 2026 skv. HMS er 60.850.000kr.
Eignin Austurberg 28 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-0989, birt stærð 91.0 fm.
Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið inn í íbúð um sérinngan. Komið inn í flísalagt anddyri.
Ekdhús: Rúmgott með góðu skápa og vinnuplássi ásamt borðkrók. Innbyggður blástursofn og spanhelluborð. Aðstaða fyrir uppþvottavél og ísskáp.
Stofa: Rúmgóð og björt með útgengi út á stóran aflokaðan viðarpall.
Svefnherbergi I: Rúmgott með innbyggðum fataskáp.
Svefnherbergi II: Rúmgott með fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og upp vegg hjá baði. Sturta í baði. Innrétting með skúffum vask og speglaskáp fyrir ofan vask. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkar í vinnuhæð. Neðri skúffur og hár skápur.
Geymsla: Mjög vel staðsett. Sérinngangur í geymslu á jarðhæð við hliðin á sérinngangi íbúðar.
Sérafnotaflötur: Stór sérafnotaflötur útfrá stofu til suðurs. Um 40fm aflokuð viðarverönd.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði á bílaplani.
Sameign: Sameiginlegur garður og hjólageymsla á jarðhæð fyrir miðju húsi.
Gólfefni: Harðparket á öllum gólfum fyrir utan baðherbergi, eldhús og anddyri sem er flísalagt.
Góð 3ja herbergja íbúð með 40fm viðarverönd á góðum stað í Breiðholtinu. Vinsæl staðsetning með fjölbreytta verslun og þjónustu í göngufæri ásamt líkamsræktarstöð og Breiðholtssundlaug.
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 661- 6021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is.
Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý, lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@betristofan.is
Frábær staðsetning í efra Breiðholti með leik-, grunn og framhaldskóla í nokkra metra fjarlægð ásamt fjölbreyttri nærþjónustu, líkamsræktarstöð, Breiðholtssundlaug o.fl.
Fasteignamat fyrir árið 2026 skv. HMS er 60.850.000kr.
Eignin Austurberg 28 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 205-0989, birt stærð 91.0 fm.
Nánari lýsing:
Anddyri: Gengið inn í íbúð um sérinngan. Komið inn í flísalagt anddyri.
Ekdhús: Rúmgott með góðu skápa og vinnuplássi ásamt borðkrók. Innbyggður blástursofn og spanhelluborð. Aðstaða fyrir uppþvottavél og ísskáp.
Stofa: Rúmgóð og björt með útgengi út á stóran aflokaðan viðarpall.
Svefnherbergi I: Rúmgott með innbyggðum fataskáp.
Svefnherbergi II: Rúmgott með fataskáp.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og upp vegg hjá baði. Sturta í baði. Innrétting með skúffum vask og speglaskáp fyrir ofan vask. Innrétting fyrir þvottavél og þurrkar í vinnuhæð. Neðri skúffur og hár skápur.
Geymsla: Mjög vel staðsett. Sérinngangur í geymslu á jarðhæð við hliðin á sérinngangi íbúðar.
Sérafnotaflötur: Stór sérafnotaflötur útfrá stofu til suðurs. Um 40fm aflokuð viðarverönd.
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði á bílaplani.
Sameign: Sameiginlegur garður og hjólageymsla á jarðhæð fyrir miðju húsi.
Gólfefni: Harðparket á öllum gólfum fyrir utan baðherbergi, eldhús og anddyri sem er flísalagt.
Góð 3ja herbergja íbúð með 40fm viðarverönd á góðum stað í Breiðholtinu. Vinsæl staðsetning með fjölbreytta verslun og þjónustu í göngufæri ásamt líkamsræktarstöð og Breiðholtssundlaug.
Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson löggiltur fasteignasali, í síma 661- 6021, tölvupóstur hreidar@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. ágú. 2016
20.750.000 kr.
26.000.000 kr.
91 m²
285.714 kr.
29. apr. 2008
17.945.000 kr.
10.000.000 kr.
91 m²
109.890 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025