Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
100,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 2. október 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Rofabær 29, 110 Reykjavík, Íbúð merkt: 02 02 03. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 2. október 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00. Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í sima 771-5501
Lýsing
101 Reykjavík Fasteignasala kynnir í einkasölu: Fjölskylduvæna snyrtilega íbúð sem hefur verið mikið endurnýjuð á smekklegan hátt miðsvæðis í Árbænum.
Barnvænt umhverfi skólar, leikskólar, sundlaug, íþróttir og verslun í göngufæri.
Elliðaárdalurinn skammt undan ásamt hjóla og gönguleiðum.
Lýsing eignar:
Komið er inn í teppalagðan stigagang og gengið upp á 2 hæð.
Forstofa flísalögð og með innbyggðum skáp.
Eldhús er á vinstri hönd frá forstofu með útsýni að nærumhverfi til suðurs. Innrétting hefur verið yfirfarin, ytrabyrði sprautulakkað af fagfólki, ný borðplata og tæki.
Helluborð, háfur og ofn í vinnuhæð endurnýjað 2023. Eldhúskrókur við glugga. Möguleiki er á að opna milli eldhúss og stofu.
Stofa/borðstofa bjart samliggjandi rúmgott rými með útgengi út á suðursvalir með útsýni að nærumhverfi.
Svefnherbergisgangur samanstendur af þremur svefnherbergjum, baðherbergi og parketlögðum gangi með innbyggðum skáp.
Herbergi snúa í norður að grænu sameiginlegu svæði bakatil við húseign. Einkar gott skápapláss er í innbyggðum skápum herbergja.
Tvö parketlögð svefnherbergi hlið við hlið á gangi, bæði með innbyggðum skápum.
Baðberbergi flísalagt í hólf og gólf er á milli herbergja á gangi endurnýjað 2019 á smekklegan hátt. Hiti í flísalögðu gólfi. Baðinnrétting hvítlökkuð og með skúffum og handlaug, rúmgóður baðskápur við hlið innréttingar, spegill með innbyggðri lýsingu fyrir ofan handlaug. Baðkar/sturta og handklæðaofn. Niðurtekið loft að hluta með innbyggðri lýsingu.
Tenging er fyrir þvottavél á baðherbergi.
Hjónaherbergi einkar rúmgott og bjart með innbyggðum skápum.
Geymsla er í kjallara hússins.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Bílastæði fyrir hús eru á sameiginlegri lóð.
Skipt um alla ofna í íbúð fyrir ca. 8 árum.
2019 Raflagnir endurnýjaðar í íbúð að hluta, rafmagnstafla er nýleg, skoðuð af fagmönnum er eldhús var endurnýjað að hluta.
2019-2020 Leiktæki á sameiginlegri lóð endurnýjuð.
2020 Innihurður endurnýjaðar.
2020 Skólplagnir fóðraðar.
2021-2022 Skipt um glugga í húsi samkvæmt ástandsskýrslu.
2021-2022 Hús múrviðgert og málað.
2022 Sameiginleg rafmagnstafla í húsi endurnýjuð.
2024 Bílaplan endurnýjað (jarðvegsskipt og malbikað ídráttarrör lögð fyrir rafhleðslustöðvar).
Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501.
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 89.900,- með vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv.
Barnvænt umhverfi skólar, leikskólar, sundlaug, íþróttir og verslun í göngufæri.
Elliðaárdalurinn skammt undan ásamt hjóla og gönguleiðum.
Lýsing eignar:
Komið er inn í teppalagðan stigagang og gengið upp á 2 hæð.
Forstofa flísalögð og með innbyggðum skáp.
Eldhús er á vinstri hönd frá forstofu með útsýni að nærumhverfi til suðurs. Innrétting hefur verið yfirfarin, ytrabyrði sprautulakkað af fagfólki, ný borðplata og tæki.
Helluborð, háfur og ofn í vinnuhæð endurnýjað 2023. Eldhúskrókur við glugga. Möguleiki er á að opna milli eldhúss og stofu.
Stofa/borðstofa bjart samliggjandi rúmgott rými með útgengi út á suðursvalir með útsýni að nærumhverfi.
Svefnherbergisgangur samanstendur af þremur svefnherbergjum, baðherbergi og parketlögðum gangi með innbyggðum skáp.
Herbergi snúa í norður að grænu sameiginlegu svæði bakatil við húseign. Einkar gott skápapláss er í innbyggðum skápum herbergja.
Tvö parketlögð svefnherbergi hlið við hlið á gangi, bæði með innbyggðum skápum.
Baðberbergi flísalagt í hólf og gólf er á milli herbergja á gangi endurnýjað 2019 á smekklegan hátt. Hiti í flísalögðu gólfi. Baðinnrétting hvítlökkuð og með skúffum og handlaug, rúmgóður baðskápur við hlið innréttingar, spegill með innbyggðri lýsingu fyrir ofan handlaug. Baðkar/sturta og handklæðaofn. Niðurtekið loft að hluta með innbyggðri lýsingu.
Tenging er fyrir þvottavél á baðherbergi.
Hjónaherbergi einkar rúmgott og bjart með innbyggðum skápum.
Geymsla er í kjallara hússins.
Sameiginleg hjóla og vagnageymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Bílastæði fyrir hús eru á sameiginlegri lóð.
Skipt um alla ofna í íbúð fyrir ca. 8 árum.
2019 Raflagnir endurnýjaðar í íbúð að hluta, rafmagnstafla er nýleg, skoðuð af fagmönnum er eldhús var endurnýjað að hluta.
2019-2020 Leiktæki á sameiginlegri lóð endurnýjuð.
2020 Innihurður endurnýjaðar.
2020 Skólplagnir fóðraðar.
2021-2022 Skipt um glugga í húsi samkvæmt ástandsskýrslu.
2021-2022 Hús múrviðgert og málað.
2022 Sameiginleg rafmagnstafla í húsi endurnýjuð.
2024 Bílaplan endurnýjað (jarðvegsskipt og malbikað ídráttarrör lögð fyrir rafhleðslustöðvar).
Allar upplýsingar veita: Björg Kristín Sigþórsdóttir s.771-5501 bjorgkristin@101.is og Kristín Sigurey Sigurðardóttir lgf. s.820-8101 kristin@101.is
Bókið skoðun á bjorgkristin@101.is eða í síma 771-5501.
Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af fasteignamati (eða 0,4% við fyrstu-kaup kaupanda) eða 1.6% fyrir lögaðila.
1. Þinglýsingagjald af hverju skjali kr. 2.700,-
2. Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt um 1,0% af höfuðstól skuldabréfs.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 89.900,- með vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. 101 Reykjavík Fasteignasala hvetur væntanlega kaupendur til að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015 um sölu fasteigna og skipa. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni en getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem eru ekki aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp, þak osfrv.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
7. jan. 2016
24.200.000 kr.
29.000.000 kr.
100.8 m²
287.698 kr.
28. jan. 2008
19.610.000 kr.
22.000.000 kr.
100.8 m²
218.254 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025