Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ingólfur Geir Gissurarson
Heiðar Friðjónsson
Snorri Snorrason
Óskar H. Bjarnasen
Snorri Björn Sturluson
Elín Alfreðsdóttir
Gylfi Þór Gylfason
Vista
svg

125

svg

107  Skoðendur

svg

Skráð  26. sep. 2025

fjölbýlishús

Helluvað 15

110 Reykjavík

81.900.000 kr.

741.848 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2282942

Fasteignamat

73.700.000 kr.

Brunabótamat

64.790.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2007
svg
110,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta
Opið hús: 29. september 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús í Helluvaðu 15, 110 Reykjavík, íbúð 301, mánudaginn 29. september 2025 kl. 17:00 og kl. 17:30. Verið velkomin.

Lýsing

Valhöll kynnir 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi við Helluvað 15 í Norðingaholtinu í Reykjavík. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Svalir með svalalokun. Glæsilegt útsýni til suðurs að Bláfjöllum yfir Heiðmörk og Elliðavatn. Í heildina er eignin skráð 110,4 fm á stærð og þar af er geymsla í kjallara 8,3 fm. 

Íbúðin skiptist í forstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, stofu / borðstofu og þvottahús. Í kjallara er svo stæði í bílageymslu, sérgeymsla og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Fyrirhugað fasteignamat ársins 2026 er 82.200.000 kr.

Íbúðin getur verið laus til afhendingar við undirritun kaupsamnings.

Nánari lýsing:

Forstofa: með parketi á gólfi.
Svefnherbergi I: með fataskápum og parketi á gólfi.
Svefnherbergi II: með fataskáp og parketi á gólfi.
Svefnherbergi III: með parketi á gólfi.
Baðherbergi: með sturtu, innréttingu undir vaski og snyrtiskáp fyrir ofan, handklæðaofni, upphengdu salerni og flísum á gólfi.
Eldhús: með hvítri innréttingu, ofni í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél, borðplássi og parketi á gólfi.
Stofa / borðstofa: samliggjandi í opnu rými parketi á gólfi með útgengi á yfirbyggðar svalir.
Þvottahús: með flísum á gólfi.
Geymsla: 8,3 fm sérgeymsla í kjallara.
Bílastæði: sérbílastæði í bílakjallara. Möguleiki á rafhleðslu.
Hjóla- vagnageymsla: sameiginleg í kjallara.

Húsið er fimm hæða fjölbýli með lyftu og lokaðri bílageymslu byggt árið 2007. Góð staðsetning í Norðlingaholti rétt við stofnbraut úr hverfinu. Stutt gönguleið í skóla og ósnortin náttúran í Heiðmörk ekki langt undan.

Nánari upplýsingar veitir:

Snorri Björn Sturluson fasteignasali / lögfræðingur í síma 699-4407 eða á netfangið snorribs@valholl.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

 

img
Snorri Björn Sturluson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Valhöll fasteignasala
Síðumúla 27, 108 Reykjavík
Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone
img

Snorri Björn Sturluson

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. maí. 2020
45.450.000 kr.
47.000.000 kr.
110.4 m²
425.725 kr.
25. jún. 2013
23.600.000 kr.
32.900.000 kr.
110.4 m²
298.007 kr.
16. júl. 2007
24.730.000 kr.
27.000.000 kr.
110.4 m²
244.565 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Valhöll fasteignasala

Valhöll fasteignasala

Síðumúla 27, 108 Reykjavík
phone

Snorri Björn Sturluson

Síðumúla 27, 108 Reykjavík