Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Vista
svg

75

svg

71  Skoðendur

svg

Skráð  19. okt. 2025

fjölbýlishús

Skólabraut 21

300 Akranes

49.900.000 kr.

469.426 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2268900

Fasteignamat

45.200.000 kr.

Brunabótamat

49.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1963
svg
106,3 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús

Lýsing

Páll Konráð & LIND fasteignasala kynna í einkasölu: Góða 3ja - 4ra herbergja íbúð á EFSTU hæð með TVENNUM svölum við Skólabraut 21 á Akranesi.

Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er íbúðin 106, fm.  Skólabraut 21 stendur við kirkjuna og sundlaugina.
Þvottaherbergi og geymsla eru innan íbúðar  Aukin lofthæð er í íbúðinni. Íbúðin hefur tvennar svalir og glæsilegt útsýni úr íbúð yfir Akranes, út á Faxaflóann og Snæfellsnes. Hægt er að fjölga herbergjum.
Fasteignamat fyrir árið 2026 verður: 49.750.000 kr.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is


Nánari lýsing:
Gangur :  Gengið er inn á gang með parketi á gólfi.
Eldhús :  Rúmgott.  Parket á gólfi, góð innrétting og tæki ásamt borðplássi.
Herbergi : Parket á gólfi og skápur.
Herbergi : Parket á gólfi, skápur og útgangur út á vestur - svalir.
Stofa : Mjög rúmgóð stofa með parketi á gólfi og útgang út á suður - svalir 
Baðherbergi : Flísar á gólfi, nýr sturtuklefi, innrétting og gluggi.
Þvottaherbergi : Flísar á gólfi og vaskur.
Geymsla :  Parket á gólfi.

Sameign:  Á jarðhæð er hitakompa með bakinngang.
Endurbætur :  - Skipt var um járn á þaki hússins 2022. - Skipt um loka í sameign árið 2025.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 10 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak, Dorma og Vodafone.


Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Lind fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  
 
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 


 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
10. jan. 2012
14.250.000 kr.
8.540.000 kr.
106.3 m²
80.339 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone