Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1923
69 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Þórir Skarphéðinsson lögmaður og lögg. fasteignasali kynna:
Bjarta, rúmgóða og mikið endurnýjaða efri sérhæð með sér inngangi í bakhúsi í 101 Reykjavík. Íbúðin er 3ja herbergja 62,4 fm ásamt 6,6 fm geymslu, samtals 69 fm. Skemmtileg aðkoma er að húsinu er um göngustíg sem liggur frá Barónssíg á milli Bergþórugötu og Njálsgötu. Einnig er aðgengi að húsinu frá Njálsgötu. Að sögn seljanda hefur íbúðin verið mikið endurnýjuð á síðustu 10-12 árum. Þannig hefur húsið verið tekið í gegn að utan þ.m.t. þak, gluggar og útidyr en einnig var skipt um gólfefni, innréttingar, tæki. Rafmagn var endurnýjað og sett ný tafla ásamt öllum neysluvatns-, frárennslis- og hitalögnum. Þakjárn var endurnýjað ásamt þakpappa og klæðningu og stoðum eftir þörfum. Garður endurnýjaður, pallur smíðaður og hellur lagðar með snjóbræðslu.
Nánari lýsing:
Forstofa með fatahengi.
Eldhús með hvítri innréttingu ásamt keramik helluborði og viftu, bakarofni og innbyggðri uppþvottavél. Flísar eru á milli efri og neðri skápa. Þakgluggi er yfir eldhúsi sem hleypir nátturulegri birtu inn.
Stofa og borðstofa saman í opnu rými.
Svefnherbergi inn af stofu er rúmgott með fataskápum.
Annað minna svefnherbergi er til hægri við innganginn.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með gólfhita, náttúrusteinn á gólfi, á veggjum í sturtu, upphengt salerni, innrétting, sturtuklefi með tveimur sturtuhausum ásamt handklæðaofn. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inni á baði.
Sér geymsla er í kjallara.
Hiti og rafmagn á sér mæli.
Þessi íbúð á 56,11% eignahlut í húsi og lóð.
Falleg eign á frábærum stað. Stutt í verslun og þjónustu en einnig skóla, leikskóla og Sundhöll Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Bjarta, rúmgóða og mikið endurnýjaða efri sérhæð með sér inngangi í bakhúsi í 101 Reykjavík. Íbúðin er 3ja herbergja 62,4 fm ásamt 6,6 fm geymslu, samtals 69 fm. Skemmtileg aðkoma er að húsinu er um göngustíg sem liggur frá Barónssíg á milli Bergþórugötu og Njálsgötu. Einnig er aðgengi að húsinu frá Njálsgötu. Að sögn seljanda hefur íbúðin verið mikið endurnýjuð á síðustu 10-12 árum. Þannig hefur húsið verið tekið í gegn að utan þ.m.t. þak, gluggar og útidyr en einnig var skipt um gólfefni, innréttingar, tæki. Rafmagn var endurnýjað og sett ný tafla ásamt öllum neysluvatns-, frárennslis- og hitalögnum. Þakjárn var endurnýjað ásamt þakpappa og klæðningu og stoðum eftir þörfum. Garður endurnýjaður, pallur smíðaður og hellur lagðar með snjóbræðslu.
Nánari lýsing:
Forstofa með fatahengi.
Eldhús með hvítri innréttingu ásamt keramik helluborði og viftu, bakarofni og innbyggðri uppþvottavél. Flísar eru á milli efri og neðri skápa. Þakgluggi er yfir eldhúsi sem hleypir nátturulegri birtu inn.
Stofa og borðstofa saman í opnu rými.
Svefnherbergi inn af stofu er rúmgott með fataskápum.
Annað minna svefnherbergi er til hægri við innganginn.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með gólfhita, náttúrusteinn á gólfi, á veggjum í sturtu, upphengt salerni, innrétting, sturtuklefi með tveimur sturtuhausum ásamt handklæðaofn. Tengi er fyrir þvottavél og þurrkara inni á baði.
Sér geymsla er í kjallara.
Hiti og rafmagn á sér mæli.
Þessi íbúð á 56,11% eignahlut í húsi og lóð.
Falleg eign á frábærum stað. Stutt í verslun og þjónustu en einnig skóla, leikskóla og Sundhöll Reykjavíkur.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Skarphéðinsson lögmaður og löggiltur fasteignasali, í síma 8449591, tölvupóstur thorir@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. maí. 2024
56.300.000 kr.
67.900.000 kr.
10101 m²
6.722 kr.
8. jún. 2021
41.550.000 kr.
51.500.000 kr.
69 m²
746.377 kr.
7. jún. 2019
41.200.000 kr.
44.500.000 kr.
69 m²
644.928 kr.
28. júl. 2016
26.700.000 kr.
37.900.000 kr.
69 m²
549.275 kr.
23. feb. 2011
14.950.000 kr.
11.000.000 kr.
57.9 m²
189.983 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025