Lýsing
Miklaborg kynnir: Sjarmerandi tveggja hæða mikið uppgerða íbúð við Hverfisgötu 70A í 101 Reykjavík. Íbúðin er skráð 72,2 fermetrar. Gengið er inn um sér inngang. Á neðri hæð eru anddyri, baðherbergi, stofa, eldhús/borðstofa með útgengt út á verönd, á efri hæð eru 2 svefnherbergi, er annað þeirra með útgengt á suður-svalir, og baðherbergi með baðkari og pláss fyrir þvottavél. Íbúðin hefur verið mikið uppgerð á síðastliðnum árum. Íbúðin er vel staðsett á eftirsóttum stað í miðbæ Reykjavíkur þar sem stutt er í alla helstu þjónustu og verslun.
Neðri hæð
Anddyri: Gengið inn um sér inngang. Flísar á gólfi.
Stofa: Ljóst parket á gólfi.
Eldhús: Grá nýleg innrétting. Eyja með miklu skápaplássi. Marmari á borðum. Hvítar flísar á milli innréttingar og hluta veggja. Parket á gólfi. Útgengt út á skjólgóða verönd.
Borðstofa: Rúmgóð. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Upphengt klósett. Brún innrétting undir vaski.
Efri hæð
Hjónaherbergi: Gott skápapláss. Parket á gólfi.
Svefnherbergi: Parket á gólfi. Útgengt út á suður svalir.
Baðherbergi: Baðkar. Hvít innrétting. Pláss fyrir þvottavél.
Sjarmerandi og mikið uppgerð íbúð á eftirsóttum stað í 101 Reykjavík.
Eign sem vert er að skoða.
Fyrir nánari upplýsingar eða bóka skoðun:
Steinn Andri Viðarsson löggiltur fasteignasali í síma 775-1477 eða Steinn@miklaborg.is