Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Jóhann Kristinn Jóhannesson
Bjarný Björg Arnórsdóttir
Salvör Þóra Davíðsdóttir
Magga Sigríður Gísladóttir
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2011
184,9 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali (s:662-6163 netfang: bjarni@remax.is) kynnir virkilega falleg og björt 156,6fm fjögurra herbergja útsýnisíbúð með sér inngangi á 2. hæð ásamt 28,3fm innfelldum bílskúr, samtals 184,9fm að Andarhvarfi 7b, 203 Kópavogi. Tvennar rúmgóðar svalir, til suð-austurs og suð-vesturs. Aukin lofthæð. Hurðir eru 2,20. Einstakt útsýni. Fasteignamat 2026 verður 115.150.000. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/borðstofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, geymslu og bílskúr.
Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóð með góðum innfelldum skáp, nýjum sérsmíðuðum bekk og skáp. Nýjar flísar á gólfi.
Gestasnyrting: Inn af forstofu, flísalögð í hólf og gólf, walkin sturta, nýleg viðarinnrétting, nýlegur handklæðaofn, upphengt wc, gluggi.
Stofa/borðstofa: Úr forstofu er komið inn í stóra og bjarta stofu/borðstofu, útgengt út á svalir með glæsilegu útsýni yfir Elliðavatn og næsta nágrenni
Eldhús: Innrétting með góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð ásamt combiofni, stór spanhella og innbyggð uppþvottavél.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og stórir fataskápar.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi og fataskápur, mjög stórt herbergi, möguleiki að gera 4.svefnherbergið.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, viðarinnrétting, stór speglaskápur, handklæðaofn og baðkar.
Þvottahús: Flísar á gólfi, rúmgóð innrétting fyrir ofan þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: Snyrtilegur með epoxy á gólfi, hurðaopnari, vaskur, rúmgóð geymsla í enda bílskúrsins.
Baðherbergin eru bæði nýlega uppgerð með vönduðum tækjum frá Ísleifi og flísum frá Birgisson. Nýr steinn er á eldhúsinu, ofnar og helluborð frá AEG voru sett ný inn fyrir þremur árum. Allar innréttingar eru afar vandaðar og sérsmíðaðar frá Fagus trésmiðju og KJK trésmiðju. Fallegt eikarparket á gólfum nema í forstofu og votrýmum. Mjög gott skápapláss. Þvottahús innan íbúðar. Á baðherbergjum og í forstofu er gólfhiti.
Eign í sérflokki á þessum fallega stað með útsýni yfir Bláfjöll, Elliðavatn og nágrenni. Stutt er í upplýstar gönguleiðir og alla helstu þjónustu. Falleg eign á vinsælum stað sem hefur fengið gott viðhald og umönnun.
Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.
Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóð með góðum innfelldum skáp, nýjum sérsmíðuðum bekk og skáp. Nýjar flísar á gólfi.
Gestasnyrting: Inn af forstofu, flísalögð í hólf og gólf, walkin sturta, nýleg viðarinnrétting, nýlegur handklæðaofn, upphengt wc, gluggi.
Stofa/borðstofa: Úr forstofu er komið inn í stóra og bjarta stofu/borðstofu, útgengt út á svalir með glæsilegu útsýni yfir Elliðavatn og næsta nágrenni
Eldhús: Innrétting með góðu skápaplássi, ofn í vinnuhæð ásamt combiofni, stór spanhella og innbyggð uppþvottavél.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og stórir fataskápar.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi og fataskápur, mjög stórt herbergi, möguleiki að gera 4.svefnherbergið.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, viðarinnrétting, stór speglaskápur, handklæðaofn og baðkar.
Þvottahús: Flísar á gólfi, rúmgóð innrétting fyrir ofan þvottavél og þurrkara.
Bílskúr: Snyrtilegur með epoxy á gólfi, hurðaopnari, vaskur, rúmgóð geymsla í enda bílskúrsins.
Baðherbergin eru bæði nýlega uppgerð með vönduðum tækjum frá Ísleifi og flísum frá Birgisson. Nýr steinn er á eldhúsinu, ofnar og helluborð frá AEG voru sett ný inn fyrir þremur árum. Allar innréttingar eru afar vandaðar og sérsmíðaðar frá Fagus trésmiðju og KJK trésmiðju. Fallegt eikarparket á gólfum nema í forstofu og votrýmum. Mjög gott skápapláss. Þvottahús innan íbúðar. Á baðherbergjum og í forstofu er gólfhiti.
Eign í sérflokki á þessum fallega stað með útsýni yfir Bláfjöll, Elliðavatn og nágrenni. Stutt er í upplýstar gönguleiðir og alla helstu þjónustu. Falleg eign á vinsælum stað sem hefur fengið gott viðhald og umönnun.
Allar upplýsingar um eignina veitir Bjarni Blöndal löggiltur fasteignasali í síma 662 6163 eða bjarni@remax.is.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 59.900.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. okt. 2022
76.550.000 kr.
124.900.000 kr.
184.9 m²
675.500 kr.
11. júl. 2011
15.550.000 kr.
28.800.000 kr.
184.9 m²
155.760 kr.
8. jún. 2011
15.550.000 kr.
28.000.000 kr.
184.9 m²
151.433 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025