Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1926
67,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Lýsing
Borg fasteignasala kynnir fallega og bjarta 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi við Þverholt í Reykjavík. Íbúðin er skráð alls 67,4 fm, þar af sér geymsla í sameign 9 fm. Rúmgóður timburpallur fylgir eigninni.
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu/anddyri með fataskáp og fatahengi. Andspænis inngangi er baðherbergi með hvítri styrtilegri innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu, gluggi er í baðherbergi, tengi fyrir þvottavél. Á vinstri hönd frá forstofu/anddyri er eldhús, falleg grá innrétting, flísar á milli efri og neðri skápa, borðkrókur, spanhelluborð. Bjartar og rúmgóðar samliggjandi stofur með parketi á gólfi, möguleiki á að breyta annari stofunni í svefnherbergi. Rúmgott svefnherbergi með fataskáp og frá þessu herbergi er gengið út á rúmgóðann timburpall. Á jarðhæðinni er sérgeymsla, innangengt úr garði.
Gólfefni íbúðar er parket og flísar.
Framkvæmdayfirlit:
Árið 2016: Fráveitulagnir myndaðar af Vali Helgasyni ehf. Niðurstaðan var sú að lagnirnar væru í lagi og einnig búið að endurýja steinlögn milli Þverholts 1 og 3 (í göngunum)
Árið 2018: Hús múrviðgert að utan ásamt því að þakið var grunnað og málað. Glerlistar og tréverk í gluggum endunýjað. Á baðherbergi og í eldhúsi var skipt um glugga.
Árið 2019: Parket endurnýjað.
Árið 2020: Á veröndinni var nýr þakpappi bræddur.
Árið 2021: Timburpallur smíðaður ofan á geymslu. Ný rafmagnstafla.
Árið 2022: Rafmagn endunýjað í allri íbúð. Gamlar símasnúrur fjarlægðar. Bætt við 3 tenglum í eldhúsi við eldavél, 3 tenglum bætt undir sjónvarpið, aukatengi bætt við rúm svo og usb og usbc tenglum, pallljós tengt og settur rofi við svalahurð. Eldhús gert upp, innréttingar lakkaðar, ný borðplata, undirlímdur vaskur, ný spanhella og háfur. Einnig bætt við skáp í eldhúsinu með rafmagnstengli inní fyrir skaftryksugu.
Fyrirhugað er að skipta um útihurðina sem hússjóðurinn á fyrir.
Falleg íbúð á góðum stað í Reykjavík, stutt í alla helstu þjónustu og göngufæri við miðbæinn.
Nánari upplýsingar gefa :
Úlfar Þór Davíðsson í síma 788-9030, ulfar@fastborg.is
Ingimar Ingimarsson í síma 861-8458, ingimar@fastborg.is
Nánari lýsing:
Komið er inn í forstofu/anddyri með fataskáp og fatahengi. Andspænis inngangi er baðherbergi með hvítri styrtilegri innréttingu, baðkari með sturtuaðstöðu, gluggi er í baðherbergi, tengi fyrir þvottavél. Á vinstri hönd frá forstofu/anddyri er eldhús, falleg grá innrétting, flísar á milli efri og neðri skápa, borðkrókur, spanhelluborð. Bjartar og rúmgóðar samliggjandi stofur með parketi á gólfi, möguleiki á að breyta annari stofunni í svefnherbergi. Rúmgott svefnherbergi með fataskáp og frá þessu herbergi er gengið út á rúmgóðann timburpall. Á jarðhæðinni er sérgeymsla, innangengt úr garði.
Gólfefni íbúðar er parket og flísar.
Framkvæmdayfirlit:
Árið 2016: Fráveitulagnir myndaðar af Vali Helgasyni ehf. Niðurstaðan var sú að lagnirnar væru í lagi og einnig búið að endurýja steinlögn milli Þverholts 1 og 3 (í göngunum)
Árið 2018: Hús múrviðgert að utan ásamt því að þakið var grunnað og málað. Glerlistar og tréverk í gluggum endunýjað. Á baðherbergi og í eldhúsi var skipt um glugga.
Árið 2019: Parket endurnýjað.
Árið 2020: Á veröndinni var nýr þakpappi bræddur.
Árið 2021: Timburpallur smíðaður ofan á geymslu. Ný rafmagnstafla.
Árið 2022: Rafmagn endunýjað í allri íbúð. Gamlar símasnúrur fjarlægðar. Bætt við 3 tenglum í eldhúsi við eldavél, 3 tenglum bætt undir sjónvarpið, aukatengi bætt við rúm svo og usb og usbc tenglum, pallljós tengt og settur rofi við svalahurð. Eldhús gert upp, innréttingar lakkaðar, ný borðplata, undirlímdur vaskur, ný spanhella og háfur. Einnig bætt við skáp í eldhúsinu með rafmagnstengli inní fyrir skaftryksugu.
Fyrirhugað er að skipta um útihurðina sem hússjóðurinn á fyrir.
Falleg íbúð á góðum stað í Reykjavík, stutt í alla helstu þjónustu og göngufæri við miðbæinn.
Nánari upplýsingar gefa :
Úlfar Þór Davíðsson í síma 788-9030, ulfar@fastborg.is
Ingimar Ingimarsson í síma 861-8458, ingimar@fastborg.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. sep. 2022
40.250.000 kr.
53.600.000 kr.
67.4 m²
795.252 kr.
28. júl. 2020
38.050.000 kr.
38.000.000 kr.
67.4 m²
563.798 kr.
15. mar. 2017
26.650.000 kr.
32.050.000 kr.
67.4 m²
475.519 kr.
21. jún. 2007
17.020.000 kr.
17.600.000 kr.
75.5 m²
233.113 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025