Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Vista
svg

187

svg

151  Skoðendur

svg

Skráð  6. nóv. 2025

fjölbýlishús

Dvergabakki 26

109 Reykjavík

66.900.000 kr.

628.169 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2047425

Fasteignamat

57.900.000 kr.

Brunabótamat

52.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1971
svg
106,5 m²
svg
5 herb.
svg
1 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

**22 fermetra útleiguherbergi**
**Efsta hæð*
**Útsýni**

Hrafn Valdísarson, löggiltur fasteignasali, kynnir vel skipulagða 4-5 herbergja enda íbúð á efstu hæð við Dvergabakka 26 í Reykjavík.


Stærð eignarinnar er alls 106,5 fm og skiptist samkæmt Þjóðskrá Íslands í 78,5 fm íbúð og 22 fm útleiguherbergi í kjallara hússins.. Eignin skiptist í anddyri, baðherbergi, 3 svefnherbergi, eldhús, borðstofu og stofu.

Allar upplýsingar veitir Hrafn Valdísarson Löggiltur fasteignasali í síma 845-9888 eða hrafn@fastlind.is.

Nánari lýsing
Anddyri: Rúmgóður gangur með góðum fataskáp.
Baðherbergi: Hvít innrétting og baðkar með sturtuaðstöðu. Tengi er fyrir þvottavél.
Eldhús: Snyrtileg innrétting með góðu borð,- og skápaplássi. Var endurnýjað 2024, nýtt helluborð, eldavél, vifta og uppþvottavél.
Stofa og borðstofa: Rúmgott með parketi á gólfi. Gluggar á tvenna vegu með góðu útsýni og útgengi á rúmgóðar svalir.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi og fataskáp
Barnaherbergi/ skrifstofa: Með parketi á gólfi.
Útleiguherbergi er á jarðhæð hússins. 22 fm með parketi á gólfi og eldhúsinnréttingu.
Geymsla: 6 fermetrar.

Fasteignamat á næsta ári: 64.200.000,- kr.

-Nýleg svalahurð.
-Eldhús endurnýjað 2024 auk nýjum lögnum.
-2020-2022 Skipt um gler og glugga sem voru komnir á tíma, 
-2020-2022 Múrviðgerðir á húsinu og málað
-2020-2022 Raflagnir endurnýjaðar í sameign, kjallara og ný rafmagnstafla.
 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. nóv. 2017
26.850.000 kr.
35.900.000 kr.
106.5 m²
337.089 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone