Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Páll Heiðar Pálsson
Árni Björn Kristjánsson
Helen Sigurðardóttir
Hrafnkell Pálmarsson
Tinna Bryde
Vista
fjölbýlishús

Þangbakki 10

109 Reykjavík

64.900.000 kr.

793.399 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2046991

Fasteignamat

54.450.000 kr.

Brunabótamat

41.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
81,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Palsson Fasteignasala kynnir:

Mikið endurnýjuð "penthouse" íbúð í góðu lyftuhúsi við Þangbakka 10, Reykjavík.

* Glæsilegt útsýni
* Endurnýjað eldhús, baðherbergi, flæðandi sjónflot í gólfi og gólfhiti
* Húsfélag leigir út rými á jarðhæð hússins og leigutekjur renna í hússjóð
* Á síðustu árum hefur verið endurnýjun á lóð við húsið, hellur, blómakassar, gróður og falleg aðkoma.
* Lyfta hefur verið endurnýjuð.


Nánari upplýsingar veita:
Helen Sigurðardóttir lgf. í síma 849-1921 eða helen@palssonfasteignasala.is
www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Eignin er skráð samkv. Fasteignaskrá Íslands 81,8 m2 og fyrirhugað fasteignamat 2026 er 58.650.000 kr. 

Íbúðin skiptist í anddyri, stofu / borðstofu, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi og sérgeymslu.
Anddyri er opið með alrými.
Stofa / borðstofa er opin og björt með sjónfloti á gólfi. Fallegt útsýni og rúmgott rými. Útgengt út á L-laga svalir til suðurs og vesturs, um 20 m2.
Eldhús er með U-laga innréttingu, bakarofn og örbylgjuofn í vinnuhæð, tengi fyrir uppþvottavél, helluborð og pláss fyrir amerískan ísskáp.
Baðherbergi er með sjónfloti á gólfi, upphengdu salerni, walk-in sturtu, handklæðaofni og innréttingu með handlaug og skúffum.
Svefnherbergi 1 er með fataskáp og sjónflot á gólfi.
Svefnherbergi 2 er opið í dag með stofu en auðvelt væri að loka með vegg og hurð.
Sameiginlegt þvottahús er á hæðinni fyrir íbúðir 9. hæðar.
Sérgeymsla er í sameign á jarðhæð, skráð 5,8 m2. Þar er einnig sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
Fjöldi bílastæða á sameiginlegri bílastæðalóð.

Frábær staðsetning miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og örstutt í stofnbrautir. Mikil þjónusta, menning og verslun á næsta leiti sem og fallegar gönguleiðir og Elliðaárdalurinn

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. apr. 2024
53.850.000 kr.
59.250.000 kr.
81.8 m²
724.328 kr.
3. jún. 2020
35.400.000 kr.
37.200.000 kr.
81.8 m²
454.768 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Pálsson Fasteignasala

Pálsson Fasteignasala

Borgartúni 3, 105 Reykjavík