Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Júlíus Margeir Steinþórsson
Jóhannes Ellertsson
Vista
svg

29

svg

24  Skoðendur

svg

Skráð  13. nóv. 2025

fjölbýlishús

Heiðarholt 30

230 Reykjanesbær

47.000.000 kr.

602.564 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2088844

Fasteignamat

41.750.000 kr.

Brunabótamat

45.350.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1985
svg
78 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

eignasala.is kynnir
eignina Heiðarholt 30, 230 Reykjanesbær, nánar tiltekið eign merkt 02-03, fastanúmer 208-8844 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 208-8844, birt stærð 78.0 fm.
Falleg 3ja herbergja íbúð á annarri hæð
Góð og björt 3ja herbergja íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi við Heiðarholt 30. Íbúðin er vel skipulögð og með stórum svölum til suðurs.
Skipulag:
Íbúðin samanstendur af forstofu, eldhúsi, stofu, tveimur svefnherbergjum og baðherbergi.
Á hæðinni er einnig sameiginlegt þvottahús fyrir þrjár íbúðir.
Innra skipulag og gólfefni:
Gólfefni á forstofu, herbergjum, eldhúsi og stofu eru parket.
Gólfefni á baðherbergi eru flísar.
Á baðherbergi er sturtuklefi og laus skápur.
Í hjónaherbergi er rúmgóður fataskápur.
Úr stofunni er útgengt á stórar svalir sem snúa í góðar áttir.
Geymsla:
Sér afnotageymsla fylgir íbúðinni á jarðhæð hússins.
Heildaryfirbragð íbúðarinnar er snyrtilegt og bjart, . Þetta er íbúð í rólegu og fjölskylduvænu umhverfi.
nánari upplýsingar á skrifstofu hafnargötu 90a í síma 4206070 eða julli@eignasala.is og joi@eignasala.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% ef um er að ræða fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar – mismunandi á milli lánastofnana. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana. 
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 43.400 með vsk.
 

Eignasala.is og Leigumiðlun Suðurn.

Eignasala.is og Leigumiðlun Suðurn.

Hafnargötu 90, 230 Keflavík
Eignasala.is og Leigumiðlun Suðurn.

Eignasala.is og Leigumiðlun Suðurn.

Hafnargötu 90, 230 Keflavík