Lýsing
Eignin er skráð 131,5fm. þar af er rúmgóð 10,4fm. geymsla.
Skiptist í anddyri, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús, þvottahús, stofa/borðstofa ásamt geymslu í sameign. Nýlegt harðparket frá Birgisson á gólfi með góðu undirlagi (þykkur hljóðeinangrandi dúkur).
Nýleg eldhúsinnrétting ásamt tækjum, nýleg gólfefni og hurðir. Íbúðin ásamt gluggum var máluð nýlega.
Fasteignamat 2026 verður Kr. 90.000.000,-
Nánari lýsing:
Anddyri: Harðparket á gólfi og góður skápur.
Alrými með harðparketi á gólfi,
Stofa/borðstofa er björt og rúmgóð með harðarketi á gólfi. Útgengt út á stórar suður-svalir.
Eldhús með nýlegri innréttingu, gott skápapláss. Nýlegur Bosch bakaraofn og span helluborð. Innbyggð uppþvottavél frá Electrolux.
Inn af eldhúsi er flísalagt þvottahús með vask og góðri innréttingu. Gluggi í þvottahúsi.
Hjónaherbergi: Rúmgott með harðparketi á gólfi og rúmgóðum skáp.
Barnaherbergi 1 er með harðparket á gólfi og skáp.
Barnaherbergi 2 er með harðparket á gólfi og skáp.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, upphengdu salerni, góður sturtuklefi, handklæðaofn og baðkari. Nýleg innrétting með tveimur vöskum.
Geymsla í sameign 10,4fm.
Í sameign er hjóla- og vagnageymsla.
Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Helgafell fasteignasala ehf., sími 566 0000
Rúnar Þór Árnason, lgf., email: runar@helgafellfasteignasala.is
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 92.380,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.