Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Sigurðsson
Þorsteinn Magnússon
Vista
svg

243

svg

215  Skoðendur

svg

Skráð  18. nóv. 2025

raðhús

Móstekkur 82

800 Selfoss

62.900.000 kr.

545.061 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2538119

Fasteignamat

43.100.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2025
svg
115,4 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

ÁRBORGIR FASTEIGNASALA kynnir í sölu
Móstekkur 82, 115,4 fm raðhús.
Húsið er timburhús og klætt með báruálklæðning hvít að lit sem er brotin upp með svartri álklæðningu í innskotum.
Að innan skiptist eignin í anddyri, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús og þrjú svefnherbergi.
Hægt er af fá eignina fullbúna að innan eða tilbúna til spörslunar/málunar
 
Verð fullbúin 74,9 milljónir
Verð tilbúin til spörslunar og málunar 62,9 milljónir

Lóðin verður þökulögð, steypt ruslatunnuskýli og mulningur í bílaplani.

Nánari upplýsingar og skilalýsing á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is
4824800

Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone
Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone