Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2001
129,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Atli S. Sigvarðsson fasteignasali kynna nýtt í einkasölu: Rúmgóð, falleg og vel skipulögð 4ra herbergja endaíbúð á þessum eftirsótta stað í Salahverfinu Kópavogi. Íbúðin er með sérinngangi og er á efstu hæð hússins og telur gott alrými, sjónvarpshol, þrjú góð svefnherbergi, eldhús, endurnýjað baðherbergi, forstofu, þvottahús og sólríkar yfirbyggðar svalir ásamt geymslu í sameign.
** Eigendur skoða skipti á stærri eign í 200, 201 Kópavogi **
Nánari lýsing:
Anddyri: Rúmgott og flísalagt með góðum skápum.
Stofa: Parketlögð og björt með útgengi á stórar sólríkar svalir með svalalokun.
Gangur / Hol : Parket á gólfi, rými nýtist vel sem sjónvarpshol.
Eldhús: Stór snyrtileg innrétting, flísar á gólfi og fínn borðkrókur.
Þrjú svefnherbergi: Öll rúmgóð og fín með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: Endurnýjað á smekklegan hátt, flísalagt með sturtu, baðkari og góðri innréttingu.
Þvottahús: Sér innan íbúðar, rúmgott og flísalagt.
Sameign: Í snyrtilegri sameign fylgir eigninni sér geymsla og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
-Fasteignamat 2026 er kr. 89.550.000,-
Þetta er björt og falleg fjölskylduíbúð í barnvænu umhverfi skammt frá Salaskóla, Salalaug, líkamsrækt, íþróttasvæði ásamt verslun.
Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Viltu stækka eða minnka við þig ? - ekki hika við að hafa samband.
Er m.a með viðskiptavini á skrá sem leitast við að stækka eða minnka við sig í 201 og 203 Kópavogi.
** Eigendur skoða skipti á stærri eign í 200, 201 Kópavogi **
Nánari lýsing:
Anddyri: Rúmgott og flísalagt með góðum skápum.
Stofa: Parketlögð og björt með útgengi á stórar sólríkar svalir með svalalokun.
Gangur / Hol : Parket á gólfi, rými nýtist vel sem sjónvarpshol.
Eldhús: Stór snyrtileg innrétting, flísar á gólfi og fínn borðkrókur.
Þrjú svefnherbergi: Öll rúmgóð og fín með parketi á gólfi og fataskápum.
Baðherbergi: Endurnýjað á smekklegan hátt, flísalagt með sturtu, baðkari og góðri innréttingu.
Þvottahús: Sér innan íbúðar, rúmgott og flísalagt.
Sameign: Í snyrtilegri sameign fylgir eigninni sér geymsla og sameiginleg hjóla og vagnageymsla.
-Fasteignamat 2026 er kr. 89.550.000,-
Þetta er björt og falleg fjölskylduíbúð í barnvænu umhverfi skammt frá Salaskóla, Salalaug, líkamsrækt, íþróttasvæði ásamt verslun.
Allar upplýsingar veitir Atli S. Sigvarðsson í síma 899-1178 eða atli@betristofan.is
Viltu stækka eða minnka við þig ? - ekki hika við að hafa samband.
Er m.a með viðskiptavini á skrá sem leitast við að stækka eða minnka við sig í 201 og 203 Kópavogi.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. júl. 2021
55.750.000 kr.
67.500.000 kr.
129.3 m²
522.042 kr.
24. júl. 2007
25.440.000 kr.
31.800.000 kr.
129.3 m²
245.940 kr.
11. jan. 2007
25.440.000 kr.
30.000.000 kr.
129.3 m²
232.019 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025