Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1984
75,8 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Hraunhamar fasteignasala og Einar Örn lgf kynna í einkasölu: Bjarta og mikið endurnýjaða þriggja herbergja íbúð á frábærum stað við Hrísmóa 4, 210 Garðabæ. Gengið er inn í opið rými með stofu, eldhúsi og borðstofu. Tvö rúmgóð svefnherbergi og baðherbergi. Frábær staðsetning við Garðatorg þar sem er að finna allskyns verslanir og þjónustu.
*Íbúðin er laus við kaupsamning*
Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi.
Eldhús: Nýleg hvít innrétting með efri hillum og eyju.
Stofa: Harðparket á gólfi, gluggar til suðurs.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi: Harðparket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt með walk-in sturtu. Fín viðar innrétting með góðri lýsingu.
Geymsla/þvottahús: Sér geymsla er á stigagangi beint á móti inngangi í íbúðina. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Endurbætur:
2020: skipt um teppi á sameign
2021: Harðparket lagt á alla eignina
2021: Eldhús endurnýjað
2021: Skipt um innihurðar 2019.
2022: Ný lyfta teking í notkun.
Nánari upplýsingar veitir:
Einar Örn Ágústsson - löggiltur fasteignasali
einar@hraunhamar.is / sími 888-7979
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
*Íbúðin er laus við kaupsamning*
Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi.
Eldhús: Nýleg hvít innrétting með efri hillum og eyju.
Stofa: Harðparket á gólfi, gluggar til suðurs.
Hjónaherbergi: Harðparket á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi: Harðparket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi: Flísalagt með walk-in sturtu. Fín viðar innrétting með góðri lýsingu.
Geymsla/þvottahús: Sér geymsla er á stigagangi beint á móti inngangi í íbúðina. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Endurbætur:
2020: skipt um teppi á sameign
2021: Harðparket lagt á alla eignina
2021: Eldhús endurnýjað
2021: Skipt um innihurðar 2019.
2022: Ný lyfta teking í notkun.
Nánari upplýsingar veitir:
Einar Örn Ágústsson - löggiltur fasteignasali
einar@hraunhamar.is / sími 888-7979
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. jún. 2025
55.300.000 kr.
63.300.000 kr.
10204 m²
6.203 kr.
19. ágú. 2021
36.850.000 kr.
45.800.000 kr.
75.8 m²
604.222 kr.
18. jún. 2020
34.850.000 kr.
38.900.000 kr.
75.8 m²
513.193 kr.
9. nóv. 2018
28.300.000 kr.
37.000.000 kr.
75.8 m²
488.127 kr.
20. jan. 2016
22.750.000 kr.
29.800.000 kr.
75.8 m²
393.140 kr.
20. mar. 2015
20.350.000 kr.
23.500.000 kr.
75.8 m²
310.026 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025