Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Þór Hilmarsson
Guðmundur H. Valtýsson
Vista
svg

155

svg

137  Skoðendur

svg

Skráð  19. des. 2025

fjölbýlishús

Víðivangur 5

220 Hafnarfjörður

74.900.000 kr.

687.787 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2080582

Fasteignamat

65.000.000 kr.

Brunabótamat

54.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1981
svg
108,9 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

Víðivangur 5, 220 Hafnarfirði. 
Glæsileg 4ra herbergja útsýnisíbúð á 3. hæð merkt 301, í göngufæri við Víðistaðaskóla. 
Möguleiki á 5. herberginu.  Íbúðin hefur glugga á þrjá vegu.


Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Svalir út frá stofu og hjónaherbergi.
Sérgeymsla og sameiginleg hjóla/vagnageymsla.
Eignin er skráð í þjóðskrá 108,9 fm þar af 4,9 fm geymsla 


Frekari upplýsingar eru hjá Eddu í síma 845-0425 (edda@fjarfesting.is)

Nánari lýsing eignar:
Eldhús er opið inn í stofu með fallegri innréttingu með efri og neðri skápum, spanhelluborði með viftu yfir, innbyggð uppþvottavél. Flísar á gólfi
Stofa/Borðstofa er björt og rúmgóð með parket á gólfi. Útgengt er á suðvestursvalir. 
Hjónaherbergi með fataskáp, útgengt á suðaustursvalir. Parket á gólfi.
Barnaherbergi eru tvö, með fataskápum og parket á gólfum. Fjórða herbergið er möguleiki (þar sem borðstofa er núna) og var það þannig þegar núverandi eigendur keyptu íbúðina.
Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Baðkar með sturtu. 
Þvottaherbergi innan íbúðar.
Sérgeymsla á geymslugangi.
Stigagangur snyrtilegur.
Sér bílastæði fylgir íbúðinni.

Viðhald:
Nýtt eldhús 2023.
Flestir ofnar endurnýjaðir innan íbúðar síðustu ár.
Nýlegt baðherbergi.
Miklar endurbætur á ytra byrði 2020-2021: Gert við austur- og suðurhlið hússins, einangrað og sett álklæðning. Skipt um alla glugga og svalahurðir á þessum hliðum. Norður- og vesturhliðar: Múrviðgert og málað. Þak yfirfarið og málað.
Flestir ofnar í sameign nýir.
Nýlega gert við útidyrahurðir í sameign.

Frábær fjölskyldueign á góðum stað.

Fjárfesting fasteignasala og Edda Svavarsdóttir, löggiltur fasteignasali, eru með þessa eign í einkasölu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50%     eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald skv. verðskrá fjármálastofnunar.
4. Umsýsluþóknun skv. gjaldskrá fasteignasölu.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
24. ágú. 2016
25.550.000 kr.
34.500.000 kr.
108.9 m²
316.804 kr.
19. jún. 2006
17.100.000 kr.
19.100.000 kr.
108.9 m²
175.390 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fjárfesting fasteignasala ehf.

Fjárfesting fasteignasala ehf.

Borgartúni 31, 105 Reykjavík