Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1927
45,4 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
LIND fasteignasala og Elías Haraldsson löggiltur fasteignasali kynnir til sölu : mjög fallega og kósý 45,4 fermetra 2ja. herb. íbúð á jarðhæð ( ein trappa niður ) í mjög fallegu og mikið endurnýjuðu 3ja íbúða timburhúsi byggt 1927. Hiti í öllum gólfum, skolp var fóðrað með sokk árið 2015, Allar neysluvatns og hitalagnir frá 2015, brunaskynjarar eru samtengdir, einagrun í lofti er endurnýjuð, Allt rafmagn í íbúðinn er endurnýjað. Gluggar og gler endurnýjað.
Endurnýjanir síðustu ár smkv. seljanda:
2010 - Klóaks lagnir myndaðar og fóðraðar Proline
Á seinustu 10 árum:
- Lóð grafin upp og drenað
Á seinustu 5 árum:
Að utan;
- Lagfæring á sprungum í húsi - Slípað og allt húsið málað, gluggakarmar þar á meðal.
- Skipt um þakrennur.
- Þak endurnýjað og skipt um bárujárn yfir öllum útigeymslum og yfir þvottahúss inngangi.
Eignin skiptis : forstofa/anddyri, eldhús, stofa, svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.
Nánari lýsing :
Forstofa/anddyri : flotað gólf með hita
Eldhús : parketlagt, falleg nýleg innrétting með borðkrók.
Stofa : parketlögð.
Svefnherbergi : parketlagt.
Baðherbergi : glæsilegt, flísalagt með innréttingu við vask og sturtu.
Geymsla : fataherbergi, geymsla notuð sem fataherbergi að hluta .
Sameign : Þvottahús fyrir 3. íbúðr og lítil sér geymsla.
Lóð : sameiginleg,rótgróin bakgarður til suðurs með fallegum trjágróðri .
Hús : Mjög fallegt og vel við haldið timburhús í miðbæ Reykjavíkur.
Endurnýjanir síðustu ár smkv. seljanda:
2010 - Klóaks lagnir myndaðar og fóðraðar Proline
Á seinustu 10 árum:
- Lóð grafin upp og drenað
Á seinustu 5 árum:
Að utan;
- Lagfæring á sprungum í húsi - Slípað og allt húsið málað, gluggakarmar þar á meðal.
- Skipt um þakrennur.
- Þak endurnýjað og skipt um bárujárn yfir öllum útigeymslum og yfir þvottahúss inngangi.
Eignin skiptis : forstofa/anddyri, eldhús, stofa, svefnherbergi, baðherbergi og geymsla.
Nánari lýsing :
Forstofa/anddyri : flotað gólf með hita
Eldhús : parketlagt, falleg nýleg innrétting með borðkrók.
Stofa : parketlögð.
Svefnherbergi : parketlagt.
Baðherbergi : glæsilegt, flísalagt með innréttingu við vask og sturtu.
Geymsla : fataherbergi, geymsla notuð sem fataherbergi að hluta .
Sameign : Þvottahús fyrir 3. íbúðr og lítil sér geymsla.
Lóð : sameiginleg,rótgróin bakgarður til suðurs með fallegum trjágróðri .
Hús : Mjög fallegt og vel við haldið timburhús í miðbæ Reykjavíkur.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. mar. 2023
37.450.000 kr.
40.000.000 kr.
45.4 m²
881.057 kr.
11. sep. 2018
24.500.000 kr.
31.000.000 kr.
45.4 m²
682.819 kr.
1. apr. 2015
15.950.000 kr.
16.200.000 kr.
45.4 m²
356.828 kr.
28. des. 2006
9.922.000 kr.
11.500.000 kr.
45.4 m²
253.304 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026