Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Erlendur Davíðsson
Ólafur Árni Halldórsson
Vista
svg

272

svg

247  Skoðendur

svg

Skráð  22. okt. 2025

fjölbýlishús

Frakkastígur 12

101 Reykjavík

48.900.000 kr.

812.292 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2004883

Fasteignamat

47.100.000 kr.

Brunabótamat

33.950.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1981
svg
60,2 m²
svg
1 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur

Lýsing

FRAKKASTÍGUR 12A, REYKJAVÍK, þ.e. góð 2ja herbergja 60,2 fm ósamþykkt íbúð í steinsteyptu fjöleignahúsi byggðu árið 1981 á 1.313,9 fm. eignarlóð. 

Nánari lýsing;
Gengið er inn í sameiginlegan teppalagða stigagang og þaðan inn í parketlagða forstofu með einni annarri íbúð.
Komið er inn í parletlagt hol/miðrými.
Dúklagt baðherbergi og flísum kringum baðkar.
Parketlagt svefnherbergi.
Parketlögð rúmgóð stofa með opnu eldhúsi með góðri viðarinnréttingu - ný eldavél og vifta. 
Rúmgóð sérgeymsla fylgir eigninni.
Tvö þvottaherbergi eru í sameign annað þar sem fólk hefur sýnar vélar og annað sameiginlegar véla auk hjóla og vagnageymslu. 
Um ástands húss sjá yfirlýsingu húsfélags.
Mjög góð staðsetning við Miðbæ Reykjavíkur. 
Flott fyrsta íbúð fyrir einstakling eða par. 
Fyrir liggur ástandsskýrsla á húsinu að utan. 

Íbúðin er laus - lyklar á skrifstofunni. 

Nánari upplýsingar gefur Erlendur Davíðsson löggiltur fasteignasali og verðbréfamiðlari s. 897-0199 og erlendur@hallir.is. 

img
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Hallir Fasteignamiðlun ehf
Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Hallir Fasteignamiðlun ehf

Hallir Fasteignamiðlun ehf

Síðumúla 34, 108 Reykjavík
phone
img

Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir

Síðumúla 34, 108 Reykjavík
Hallir Fasteignamiðlun ehf

Hallir Fasteignamiðlun ehf

Síðumúla 34, 108 Reykjavík
phone

Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir

Síðumúla 34, 108 Reykjavík