Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Óskar Sigurðsson
Þorsteinn Magnússon
Vista
svg

196

svg

179  Skoðendur

svg

Skráð  5. jan. 2026

parhús

Goðavík 10

800 Selfoss

89.990.000 kr.

488.280 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2534314

Fasteignamat

58.750.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2024
svg
184,3 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
4 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sérinngangur

Lýsing

ÁRBORGIR SELFOSSI S 482 4800 kynna:
Fallegt og vel skipulagt parhús í nýju hverfi á Selfossi.
Húsið er timburhús klætt að utan með báruáli og Stac Bond klæðninu í bland, þak er kraftsperruþak klætt lituðu járni.
Heildarstærð eignarinnar er 184,3m2 og er sambyggður bílskúr 34,3m2 þar af.
Að innan skiptist eignin í forstofu, baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús, 4 svefnherbergi, stofu og eldhús auk bílskúrs.
Húsið skilast tilbúið til innréttinga þe. tilbúið að utan og að innan er húsið fullmálað
Lóðin er þökulögð og mulningur er í innkeyrslu.
Gott og vel skipulagt fjölskylduhús 
Mögulegt er að fá húsið lengra komið eftir nánara samkomlagi.

Nánari upplýsingar og bókið skoðun á skrifstofu Árborga.
arborgir@arborgir.is eða í síma 482-4800.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er: 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% fyrir fyrstu kaupendur og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. kr. 2.700,- hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda skv. gjaldskrá.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. jún. 2025
58.750.000 kr.
62.900.000 kr.
10102 m²
6.226 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026
Árborgir fasteignasala

Árborgir fasteignasala

Austurvegi 6, 800 Selfossi.
phone