Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Þórey Ólafsdóttir
Andri Freyr Halldórsson
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1988
115,3 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Hrafnkell Pálmi á Lind kynnir þessa björtu og vel skipulögðu fjögurra herbergja íbúð með fallegu útsýni á þessum frábæra stað við Hlíðarhjalla.
Eignin er mjög rúmgóð og hefur verið töluvert endurnýjuð. Góðar svalir til suðurs.
Íbúðin er merkt 302 og er á 3. (næst efstu) hæð en er 2 hæðir upp þegar komið er inn í sameignina.
Nánari upplýsingar veitir:
Hrafnkell Pálmi Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell@fastlind.is.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 80.800.000-.
Íbúðin er skráð samkvæmt HMS 115,3 fm. og skiptist í: anddyri, sjónvarpshol, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi með þvottaaðstöðu og sérgeymsla í sameign.
Nánari lýsing:
Anddyrið er með flísum á gólfi og góðum fataskápum.
Sjónvarpsholið tengir önnur rými og er með parket á gólfi og góðum skápum.
Svefnherbergi I er fyrst til hægri eftir anddyrið og er með parekt á gólfi og góðum fatskápum.
Stofan og borðstofan mynda mjög rúmgott rými með parket á gólfi og útgent á svalir til suðurs.
Eldhúsið var endurnýjað fyrir um 6 árum á afar smekklegan máta. Góð innrétting með miklu skápaplássi og vinnurými. Flísar á gólfi með gólfhita og góðum eldhúskrók. Flísar milli borðs og skápa. Ofnar í góðri vinnuhæð. Gluggar til norðvesturs.
Baðherbergið er rúmgott með flísum á gólfi, baðkar með sturtuaðstöðu, góðum skápum og geymslurými, fallegur handklæðaofn og vaskaskápur. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi II er gengið inn í milli eldhúss og stofu og er með parket á golfi og glugga til norðvesturs.
Svefnherbergi III er inn af stofu og er með parket á gólfi og glugga til suðurs (merkt borðstofa á upphaflegum teikningum).
Sér geymsla staðsett í sameign hússins.
Fyrir 6 árum var allt gólfefni endurnýjað, öllum ofnum, og rofum og tenglum.
Hjóla- og vagnageymsla er staðsett í sameign hússins.
Snyrtileg stigagangur og falleg garður.
Stutt í þjónustu, skóla, leikskóla, Menntaskólan í Kópavogi, Smáratorg ofl.
Byggt 1988 og tilheyrir heildarhúsinu Hlíðarhjalli 10 - 12 - 14 sem er sambyggt á sameiginlegri lóð.
Á hæðinni eru 3 íbúðir og í heild 10 íbúðir við Hlíðarhjalla 10.
Hlutfallstala við Hlíðarhjalla 10 er 12,80% og 4,32 % af heildinni.
Hlíðarhjalli 10, 200 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 03-02, fastanúmer 206-1736 (skráð 3ja herb. í EGS) ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Hlíðarhjalli 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 206-1736, birt stærð 115.3 fm.
Nánari upplýsingar veitir:
Hrafnkell Pálmi Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Eignin er mjög rúmgóð og hefur verið töluvert endurnýjuð. Góðar svalir til suðurs.
Íbúðin er merkt 302 og er á 3. (næst efstu) hæð en er 2 hæðir upp þegar komið er inn í sameignina.
Nánari upplýsingar veitir:
Hrafnkell Pálmi Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell@fastlind.is.
Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 80.800.000-.
Íbúðin er skráð samkvæmt HMS 115,3 fm. og skiptist í: anddyri, sjónvarpshol, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi með þvottaaðstöðu og sérgeymsla í sameign.
Nánari lýsing:
Anddyrið er með flísum á gólfi og góðum fataskápum.
Sjónvarpsholið tengir önnur rými og er með parket á gólfi og góðum skápum.
Svefnherbergi I er fyrst til hægri eftir anddyrið og er með parekt á gólfi og góðum fatskápum.
Stofan og borðstofan mynda mjög rúmgott rými með parket á gólfi og útgent á svalir til suðurs.
Eldhúsið var endurnýjað fyrir um 6 árum á afar smekklegan máta. Góð innrétting með miklu skápaplássi og vinnurými. Flísar á gólfi með gólfhita og góðum eldhúskrók. Flísar milli borðs og skápa. Ofnar í góðri vinnuhæð. Gluggar til norðvesturs.
Baðherbergið er rúmgott með flísum á gólfi, baðkar með sturtuaðstöðu, góðum skápum og geymslurými, fallegur handklæðaofn og vaskaskápur. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Svefnherbergi II er gengið inn í milli eldhúss og stofu og er með parket á golfi og glugga til norðvesturs.
Svefnherbergi III er inn af stofu og er með parket á gólfi og glugga til suðurs (merkt borðstofa á upphaflegum teikningum).
Sér geymsla staðsett í sameign hússins.
Fyrir 6 árum var allt gólfefni endurnýjað, öllum ofnum, og rofum og tenglum.
Hjóla- og vagnageymsla er staðsett í sameign hússins.
Snyrtileg stigagangur og falleg garður.
Stutt í þjónustu, skóla, leikskóla, Menntaskólan í Kópavogi, Smáratorg ofl.
Byggt 1988 og tilheyrir heildarhúsinu Hlíðarhjalli 10 - 12 - 14 sem er sambyggt á sameiginlegri lóð.
Á hæðinni eru 3 íbúðir og í heild 10 íbúðir við Hlíðarhjalla 10.
Hlutfallstala við Hlíðarhjalla 10 er 12,80% og 4,32 % af heildinni.
Hlíðarhjalli 10, 200 Kópavogur, nánar tiltekið eign merkt 03-02, fastanúmer 206-1736 (skráð 3ja herb. í EGS) ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Eignin Hlíðarhjalli 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 206-1736, birt stærð 115.3 fm.
Nánari upplýsingar veitir:
Hrafnkell Pálmi Löggiltur fasteignasali, í síma 690 8236, tölvupóstur hrafnkell@fastlind.is.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
15. nóv. 2018
39.900.000 kr.
45.500.000 kr.
115.3 m²
394.623 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2026